Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1958, Blaðsíða 38

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1958, Blaðsíða 38
16 TlMARIT VFl 1958 40 1000 kr 30 20 10 Samf/tge mgemarer 1956 Pnvate 1956 Pnvafe 1953 _1___________I__________ 10 15 20 ói Launakjör danskra verkfræðinga. Meðfylgjandi línurit er tekið upp úr Dansk Ingeniör- forenings Indtægtsstatistik for áret 1956 og er byggt á upplýsingum 3482 verkfræðinga i Danmörku um launa- kjör sín árið 1956. Þar eru sýnd meðallaun þeirra allra, svo og meðallaun verkfræðinga í einkaþjónustu árin 1956 og 1953 til samanburðar. Ennfremur fylglr hér með tafla, er sýnir launa- greiðslur til almennra danskra verkfræðinga samkvæmt kjarasamningi þeirra við danska ríkið, og gildir hún frá 1. apríl 1957 og fyrir vísitölu 427. 10% lífeyrissjóðs- iðgjöld úr hendi vinnuveitenda eru ekki innifalin í upp- hæðunum, hins vegar eru meðtalin 5% lífeyrissjóðs- iðgjöld verkfræöinganna, og eru útborguð laun þeim mun lægri. 1. starfsár: 13.632,00 d.kr./ár 2.— 3. — 4— 5. 6.— 7. 8.— 9. 10—11. 12.—13. 14.—15. 16.— Eins og kunnugt er, þykja launakjör danskra verk- fræðinga einna lélegust á Norðurlöndum, að Islandi auð- vitað undanskildu, sem hefur algera sérstöðu um van- hugsað launakerfi. Láta mun nærri, að hliðstæð laun á Islandi finnist með því að margfalda dönsku krónurnar með 5. H. G. 15.336,00 — /— 17.466,00 — /— 19.596,00 — /— 21.584,00 — /— 23.572,00 — /— 25.276,00 — /— 26.128,00 — /— 26.980,00 — /— Mýir félagsmenn Markús Þórhallsson (V. 1958), f. 8. maí 1931 í Reykjavik. For. Þórhallur, stýrim. þar, f. 9. ág. 1893, d. 9. maí 1955, Jónasson, trésmiðs, Jónassonar, og k. h. Kristin, f. 28. sept. 1901, Jóhannsdóttir, skip- stjóra, Bjarnasonar. Stúdent Rvík 1952, próf i rafmagnsverkfræði frá NTH Þrándheimi 1957. Vfcrkfr. hja Rafmagnsveit- um ríkisins frá 1958. K. h. 29. júlí 1954, Hansína Hrund, f. 13. maí 1933 í Rvík, Hansdóttir, forstj. þar, Þórðarsonar og k. h. Jóhönnu dóttur Edvards Frederiksens, bakara. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 16. jan. 1958. H. G. Ivar Daníelsson, £, 18. júlí 1920 í Rvik. For. Dan- íel, kaupm. þar, f. 17. okt. 1891, d. 3. júlí 1940, Hall- dórsson, bæjarfógeta í Rvík og síðar yfirdómara, Daníelssonar, og k. h. Guðrún Ágústa, f. 5. júní 1892, d. 12. jan. 1948, Guð- laugsdóttir, skipasmlðs í Rvík, Torfasonar. Stúdent Rvík 1939, f.hl.- próf í lyf jafræði frá Lyf ja- fræðingaskóla Islands 19- 42, B.Sc. próf frá Phila- delphia College of Phar- macy and Science 1944, Ph.D. próf í efnafræði (aðal- fag pharmaceutical chemistry) frá Purdue University, Lafayette, Ind., 1947. Eftirlitsmaður lyfjabúða frá 1948, kennari við Lyfjafræðingaskóla Islands 1948—'57, dósent í lyfjafræði lyfsala við H. 1. frá 1957. Ráðunautur Trygg- ingastofnunar ríkisins um lyfsölumál 1948—'50, með- limur Lyfjanefndar Tryggingastofnunar ríkisins frá 1951. Ritstörf: The synthesis of certain unsymmetrical diar- yldithio compounds (doktorsritgerð), Journal of the American Pharmaceutical Association, Scientific Edition, Vol XXXVI, 261 11947) (útdráttur) og Chemical Ab- stracts, Vol. XLII, 878 (1948) (útdráttur). K h. 7. ág. 1948 Þorbjörg Bjarnar, f. 25. sept. 1922 í Rvík, Tryggvadóttir, fyrrv. forsætisráðherra, Þórhalls- sonar og k. h. önnu Guðrúnar Klemensdóttur, landritara í Rvík, Jónssonar. B. þ. 1) Tryggvi, f. 13. jan. 1949 í Rvík, 2) Guðrún Ina, f. 31. marz 1950 í Rvík. Veitt innganga í VFÍ á stjórnarfundi 24. marz 1958. H. G. TlMAUIT VERKFRÆÐINGAFÉLAGS ISLANDS kcrmir út e.igi Bjaltlnar en sex sinnum á ari og ílytur greinar um verkfræðlleg efni. Árgangurlnn er alls um 100 BHhir og koBtar 100 krónur, en einstok hefti 20 kr. — Ritstjóri: Hinrik Guðmundsson. Rit- nefnil: Baldur Lfudal, Gumnundur Björngson, Helgi H. Árnason og Magnús Reynir Jónsson. — Útgefandi: VerkfræSingafelag ísland. — AfgreiOsla timaritsins er í skrifstofu félagsins á Skólavóröustíg 3 A. Reykjavík. Sími 19717. Pósthólf G4B. STEINDÓRSPRRNT H.F.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.