Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1958, Side 39

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1958, Side 39
TÍMARIT VFl 1958 XVII Húsam<‘istarinn notar aluminium í hvers konar byggingar, allt frá minnstu ibúðarhúsum til skýjakljúfa. Byggingarkostnaður i súlubygging- um lækkar við notkun veggfleka úr aluminíum, sem koma þá í stað veggja gerðra á annan hátt. Notkun aluminium í glugga og hurðir eykst stöðugt. Aluminíum á þök og húshliðar lækkar viðhaldskostnað, og gerir málningTt óþarfa. Hægt er að fá aluminium anodiserað í fjölda varan- legra lita. Skipasmiðurinn notar aluminíum til að losna við óþarfa þunga. Með notkun aluminíum í reykháfa, möstur, yfirbyggingar, þilför, björgunarbáta, bómur, lestafleka og stiga má lækka óþarfa þunga verulega. Það þýðir aft- ur aukna flutningsgetu. Aluminium er sér- staklega heppilegt til notkunar á sjó; það riðgar hvorki né tærist. IVIatvælafrainlriðandinn notar aluminíum í hreinlegar, öruggar og aðlaðandi umbúðir. Aluminíum þynnur eru mjög hagkvæmar í notkun. Eitt kíló af aluminíum þynnum 0.008 m.m. þykkum þekur um 46 fermetra. Alum- inium þynnur má auðveldlega prenta í skær- um, aðlaðandi litum. Aluminíum heldur feiti og raka, og er algjörlega skaðlaust matvælum. Þér getið notað aliuninium til að leysa vandnmál y ð a r — til hagsbóta. ALUMENIUM UNION UIMITED THE ADELPHI IOHN ADAM ST. LONDON W.C. 2 Umboasmenn: ORKAf Þessir menn fylgjast með tímanum Gerið þér það líka Pjöldi manna i hvers konar iðngreinum nota aluminíum af miklu hugmyndaflugi — og sér til hr.-;sbóta. Hverf isgöt u 106 A. — Reylf javík.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.