Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1958, Blaðsíða 45

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.02.1958, Blaðsíða 45
TlMARIT VFl 1958 XXIII Verkfrœðingar ! Við útvegum og höfum jafn- an fyrirliggjandi margar teg- undir af stálbjálkum I og U formuðum, ásamt öðru efni til smíði á Stálgrindarhúsum, Stálsperrum, Styrktarbitum og súlum. Smíði á ofangreindu tökum við einnig að okkur. Hafið þér athugaö: 1. að það er tiltölulega mjög ódýrt að f erðast með strand- ferðaskipum vorum í kring- um land, en f átt veitir betri kynni af landi og þjóð. 2. að sigiingaleið m.s. Heklu að sumrinu til Færeyja, Noregs, Svíþjóðar og Dan- merkur er mjög skemmti- leg og fargjöldin hófleg. Skipaútgerð ríkisins. Landsbanki Isiands Viðskiptabanki REYKJAVlK, Isafirði, Akureyri, Eskifirði, Selfossi. Annast öll bankaviðskipti innanlands og utan. Aukið sparnaðinn og tryggið eigin afkomu og framtíð þjóðarinnar. Grœddur er geymdur eyrir.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.