Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 31

Hugur - 01.06.2011, Qupperneq 31
Natnra docet 29 III Ein önnur ástæða fyrir því að ég hef verið að velta fyrir mér náttúruhugtakinu er einmitt síðfenginn áhugi á náttúrulagakenningum í siðfræði.18 Sumar af rann- sóknum mínum hafa leitt mig nær þeirri niðurstöðu að margir sautjándu og átjándu aldar náttúrulagasinnar hafi átt eitt og annað sameiginlegt með heim- speldngum sem hafa hingað til verið taldir hafa rekið síðustu naglana í kistur náttúrulagakenninga. Ein ástæða þess að margir hafa gefið sér brotthvarf nátt- úrulagakenninga úr vestrænni siðfræði er einmitt rangt náttúruhugtak þeirra sem gefa sér þetta brotthvarf. Að sjálfsögðu viðurkenna allar gerðir náttúrulaga hvers- dagslegan skilning á náttúru sem við getum haft beina reynslu af, sem og innri náttúrulegar hneigðir eins og ánægju og reiði. Hins vegar byggist sá siðferðilegi veruleild sem leitað er að ekki nema að litlu leyti á þessum tveimur merkingum náttúruhugtaksins. Siðferðilegur veruleiki, svo sem hugboð um skyldu gagnvart einhverju, byggist fyrst og fremst á náttúrulegu fyrirbæri sem okkur er tamast að kenna við „samvisku". Samviskan á að hafa einhvers konar náttúrulegt vald þegar kemur að siðferðilegum ágreiningsefnum.19 Frumspekilegur grundvöllur náttúrulagakenninga byggir sem sagt á þrenns konar skilningi á náttúruhugtakinu: náttúru sem umhverfi, náttúru í skilningnum mannleg náttúra (í sálfræðilegum og lífeðlisfræðilegum skilningi) og, að lokum, náttúru sem er gildishlaðin. Sem slíkar sækja náttúrulagakenningar vissulega grundvöll sinn í grófum dráttum til Aristótelesar. Rannsóknir hans á náttúrunni sjálfri leiddu hann að svipaðri heimsmynd. Þetta má til dæmis sjá í greiningu hans á orsakatengslum.20 Annars vegar sjáum við efnis- og áhrifsorsakir sem túlka náttúruna í sinni gildissnauðustu og hráustu mynd og hins vegar form- og til- gangsorsakir sem fylla náttúruna markmiðum og gildum sem, fremur en nokkuð annað, geta gefið manninum upplýsingar um hlutverk og stöðu sína í heiminum. Siðferðislífið eins og heimspekingar á síðmiðöldum og á nýöld tengdu það nátt- úrunni var síðan skoðað með þessa samsettu mynd til hliðsjónar. Fáir af eftirmönnum Johns Locke gengu lengra en hann sjálfúr í að hafna þess- 18 Sjá Henry Aiexander Henrysson 2009. Mikilsverðar umræður og þróun áttu sér stað á sviði náttúrulaga- eða náttúruréttarkenningar á sautjándu og átjándu öld en lognuðust síðan út af á tímum upplýsingarinnar í kjölfar gagnrýni sem tók oftast ekki réttmætt tillit til þessarar þróunar. Það var ekki íyrr en komið var langt fram á tuttugustu öld sem náttúruréttur komst aftur á blað meðal hefðbundinna siðfræðikenninga og hefur hann undanfarin ár gengið í nokkra endurnýjun lífdaga. 19 Eg nefndi í fyrstu neðanmálsgreininni að samræður mínar við John Cottingham hafi orðið hvati að mörgu því sem hér kemur fram. Samviskan og tengsl hennar við náttúruhugtakið er dæmi um þetta; sjá t.d. Cottingham 2004: 18. Hins vegar verð ég einnig að geta þess að í þessu samhengi greinir okkur John á. Skilningur hans á tengslunum er sá að samviskan brúi í vissum skilningi bil- ið milli þess náttúrulega og þess yfirnáttúrulega. Til dæmis vitnar hann gjarnan í Pál postula máli sínu til stuðnings. Eg sé hins vegar ekki hvers vegna samviskan ætti ekki að vera eins náttúruleg og margt annað úr „innri rödd“ okkar. John Cottingham er þó ekki trúaður í þröngum skilningi. Hann þreytist aldrei á að minna fólk á að „faith is never a substitute for hard work“, eins og hann orðar það. 20 Fjórskipting Aristótelesar á orsökum eða útskýringum er sett fram í annarri bók Eðlisfrœðinnar, um leið og hann hefur útskýrt mismunandi notkun á náttúruhugtakinu (1930 o.áfr.). Það er ágætt að hafa í huga að hlutir eru ekki alltaf bara ein tegund orsakar.Til dæmis getur sálin að minnsta kosti verið orsök í þrennum skilningi samkvæmt Aristótclesi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.