Alþýðublaðið - 04.02.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.02.1924, Blaðsíða 2
á ALÞYÐUBLAÐIÐ Kirkjan og verka- Iýðnrinn. (Frh.) Marteinn Lúther ætlaði upp- runalega að eins að gera end- urbætur á katólsku kirkjunnl. Þegar það tókst ekki, rprengdi hann hana. Sögulega myndi það hafa verið happ, ef honum hefði tekist nmbæturnar, og kirkjan hefðl varðveizt sem alþjóðleg félagsstofnun, sem stiit gæti til friðar. En hann hrepti þau ör- lög, sem ásköpuð eru miklum umbótámönnum. Það, sem hon- um var iausn, varð yfirmönnum hans ok. Kenning sú, sem Ieysti hann undan áþján páfadæmisins, liggur nú eins og mara á eftir- mönnum hans. Svona fór líka fyrir Grundtvig. Það eru nú ein- mitt 100 ár síðan, að hann fann frið og lausn út úr guðfræða- deiiunum með því að taka aðal- atriði kristindómsins saman í fá- orða hugmynd: hið lifanda orð. Nú er deilt um þetta í söfnuði hans svo sem kennisetningu. Það, sem hann leystl sig með, er nú ok á áhangendum hans. Hann á einhvern tíma að hafa þakkað guði fyrir það, að hann væri ekki Grundtvigssinni. Við upp- komu líkra deilna um kennisetn- ingar á alt öðru sviði á Kari Marx að hafa lofað hamingju sína fyrir, að hann væri ekki Marxsinni. Svona fer fyrlr braut- ryðjendum í andlegum efnum. Jesús frá Nszaret myndi sjáitsagt frábiðja sér að kailast lúterskur rétttrúnaðarmaður eða katólskur páfatrúarmaðar. Það, sem einkum fælir verka- lýðinn frá kirkjunni, er afstaða hennar til styrjáldanna og auð- valdsins. Flokki lýðvalds-jafnað- armanna hefir verið ámælt fyrir það, að hann kom ekki í veg fyrlr heimsstyrjöidina. Ef ég ættl að bera fram einhver ámæli, þá myndu þau verða, að jafnaðar- menn tækju ekki alt af í tíma verklegan þátt í stjórnraáium eftir liðsafla sinum. En sannleik- urinn krefst þess, að bent sé á hinn djúptæka mun á aðstöðu iýðvalds-jafnaðarmanna og kirkj- unnar. Fiokkur lýðvalds-jafnáð- armanna var ekki í meirl hiuta . rfrwrrwrrf Bears ffffffrrrf Elephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindlinga samtals. Hvað veldur? Clephant eru ljúffengar og kaldar. Elephant kosta þó að eins 55 aura pakkinn. Elephant fást Því alls staðar. Thomaa Bear & Sons, Ltd. AAÁAAAAÁ London. AAAAAAAA í neinu Iandi, réð hvergi yfir heiztu stofnunum samtélagsins, en kirkjan hatði tii að bera aldagamalt álit og sjálfsvald, bar innsigli ríkisins í öllum löndum, hafði föst tök einkum á öllum hinum mikia íháldsmúgi sam- féiagsins og áhrif á forráðamenn alls staðar. Ef allir prestar hefðu gengið fram með mótmæli kristn- innar gegn stríðinu, lagt hið voiduga, vald kirkjunnar á vog- arskál friðarins, þá hetðu þeir ef til vlll getað komið í veg fyrir, að úr stdðinu yrði Dönskum verkamönnum er óskiljanlegt, að Fenger prófastur skyldi — án gremjufullra mótmæla frá köll- unarbræðrum sfnum — geta lýst blessun himinsins yfir hersklpum, að prestar hafa í hópum teklð beinan þátt í hernaðarundirróðri. Það vekur furðu og viðbjóð meðal verkamanna og eiokum meðal kristinna verkamanna. Jafn-óskiijanlsgt er verkamönn- um það, að prestar ganei < flokk með auðvaldinu gegn jafnaðar- stefnunni. Ég krefst þess ekkl, að kristnir trúmenn séu jafnaðar- menn, enda þótt télagsmála- kenning samvinnunnar, jafnsðar- ins og bróðernisins hljóti að telj- ast mjög nákomin anda krlstin- dómsins. En sú samfélagsskoðun, sem merkt er hinní frjálsu sam- keppni, — sú kenning, sem f nafni hennar er bárist gegn viðgangi lágstéttanna, — frjáls- lyndlsstefna, sem Iætur sig engu skifto almennar framfarir, heldur felst í setningunni: Hver gæti sin, og fjandinn hirði hinn aft- asta, — sú frjályndisstefna hiýtur ölium kristiiega hugsandi mönn- um innan lágstéttanna að virða.t Afgreiðsla blaðsÍDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 988. Auglýsingum s6 skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag pang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka, Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. liggjá í þveröfuga átt við kristi- legan húgsanaterii. Ég hygg, að prestar séu hreint ékki tii þess kailaðir eða sér- staklega hæfír að skitta sér af hag- nýtum hversdagsstiórnmálnm, er trúarlegur mælikvárði verður alls ekki á lagður, svo sem toilvernd toilfrelsi, innflutningshöttum o. s. frv. En þegar eignastéttirnar blása tii bardaga gegn öreiga- stéttunum um skoðanamun í þessum efnum í natni áður nefndrar frjálslyndisstefnu, ættl prestastéttin ekki að geta horft upp á, að bæði kirkjá og almenn siðfræði séu teknar f þjónustu hennar, og enn siður — sem f raun og veru eru hundruð dæma um — sjálf gengið í liðið án þess, að þús- undum manna f iágstéttunum fínnist þeim vera hrnndið f burt frá kirkjunni og þeir því hljóti að líta á hana svo sem Ijánd- samlegt vald. (Frh.) I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.