Alþýðublaðið - 04.02.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.02.1924, Blaðsíða 3
ALÞVBUBLABie Áskor nn. VoriS 1921 var haldin hér í Reykjavík almenn sýning á heim- ilisiPnaði. Var þaS heimilisiSnaSar- félag íslands, sem fyrir þeirri sýn- ingu stóS. Pótt svo væri til ætl- ast, aS sýning þessi væri fyrir alt land, fór t>ó svo í framkvæmd- inni, aS Eeykjavík varS þar mjög út undan, og bar þaS til, aS lítið var gert til aS örva fólk til að senda muni á sýninguna, enda var húsrúm þaS, er hún hafði yflr aS ráSa, mjög takmarkaS, en tals- vert barst að utan af landi. Sýningin 1921 gaf því ekkert heildaryfirlit yfir þaS, sem unniS er í Reykjavík af smekklegum listiðnaði og nytsömum heimilis- iSnaSi. Þetta var illa farið, því allir vita, að margt er unnið hér af því tagi. fess vegna hefir það síöan verið áhugamál ýmsra kvenna, að Reykjavíkur-konur gengjust sjálfar fyrir að koma á fót sýningu íyrir Reykjavíkurbæ. í því efni, sem öðrum, er hver sjálfum sér næstur. Slík sýning mundi gera hiS sama gagn og hóraðssýningar gera annars staðar, en þær eru nú árlega haldnar víða um land og Þykja ágætar til að »SkutuII<| blaö AlþýðuflokkBÍDB fi ísafirði, sýnir ljóslega vopnaviðskift burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir ;það, sem segja þarf. Ritstjóri séra Guðm. Guðmundsson frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Bjarnargreifarnir, ■ Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. Gott fæði fæst á Barónstíg 12 (oiðri). bæta smekk manna og efla áhuga á iðnaði. Það er Reykjavík nauðsynlegt að vita, hvar hún stendur á þessu bvíSí, til þess að reynast ekki eftirbátur annara hóraða, ef efnt verður til almennrar sýningar árið 1930, sem sannarlega ætti að verða eínn liðurinn í hátíðahöld- unum á 1000 ára afmæli Alþingis. Yæri það raunalegt, ef jafnmikill menningai þáttur og kvenlegar hannyrðir hafa veriS þessari þjóð um 1000 ár, sýadu sig þá í nekt og fátækt. Vel getur verið, að ýmsir segi, að su afturför só eðli- leg afleiðing meiii erlendrar menn- É HJálparstðð hjúkrunartéfags- ins >Líknar« ®r ©pin: Mánudaga . . ,kl. 11—12 f. fe. Þrlðjudagá ... — 5—6 ®. - Miðvikudaga . . — 3—4 «. - Föstudaga ... — 5—6 a. -- Laugardaga . . — 3—4 - Maltextpakt frá öigerð- inni Eglll Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Útbrelðlá Alþýðublaðið hwar sem þlð eruð og hwert sem þlð farlðl ingar, en hart er það, ef vór á öllum sviðum þurfum að láta meira af hendi, en vér tökum á móti. Þá væri ekki vanþörf að vekja hjá almenniDgi meiri virðingu fyrir þvi, sem unnið er í landinu sjálfu, sérstaklega því, sem vel er unnið. Að öllu þessu, sem hór er sagt, mætti vinna með sýningu, er gæfi yfirlit yfir það, sem unnið er hór í bæ á öllum sviðum hand- iðnar af konum og börnum, og má þar til nefna tóvinnu alls konar, spuna, prjónles, hvort heldur er unnið í höndum eða prjónað á Edgar Rioe Burroughi: Sonup Tarzan*. Bwana furðaði. sig á þvi, hvernig hvitur maður gœti komist alla leið sunnan að yfir óbyggðina. Það var eins 0g komumaður gæti sér þess til, hvað hinn hugsaði, þvi að hann sagði: „Ég kom norðan að og ætlaði að veiða dálitið og verzla, en fór ekki venjulega leið. Leiðsögumaður minn, sem var sá eini i hópnum, er þekti landið, veiktist og dó. Við fundum enga landsbúa til þess að fylgja okkur, svo að ég snéri við beint i norður. I meira en mánuð höfum við lifað á veiði okkar. I gærkveldi, þegar við áðum við vatnsból í skógarjaðrinum. hafði ég enga hugmynd um, að hvitur maður væri svo nálægt. I morgun fór ég á veiðar og sá þá reykinn úr bænum; ég sendi þvi skósvein minn aftur til búðanna til þess að segja þessar fróttir og reið sjálfur beint hingað. Auðvitað hefi ég heyrt af yður — allir, sem koma til Mið-Afriku, gera það —, og mér þætti mjög vænt um að mega dvelja hér í nánd og veiða hálfan mánuð eba svo.“ „Auðvitað," svaraði Bwana. „Flyttu tjöld þín upp með ánni að búöum pilta minna, og láttu sem þú sért heima hjá þér.“ Þeir voru komnir að svölunum, og Bwana kynti manninn Meriem og My Dear, sem var að koma innan úr liúsinu. „Þetta er herra Hanson,“ sagði liann; það var náfnið, er maðurinn hafði nefnt sig. „Hann er kaupmaður, sem vilst kefii' i skóginum hér syðra.“ Konurnar hneigðu sig. Maðurinn virtist kuuua hálf- illa við síg i nærveru þeirra. Húsbóndinn kendi þvi um, að langt væri siðan, að maðurinn hefði umgengist sið- aða kvenmenn, og fann brátt ástæðu til þess að fara með hann inn i skrifstofu sina og skenkti honum whisky og sódavatn, sem honum féll sýnilcga betur i geð. Þegar karlmennirnir voru farnir, snéri Meriem sér að My Dear og sagði: „Það er skrítið, en ég gæti lagt eið út á, að ég.hefi áður séð þennan Hanson. Það er einkennilegt, en al\;gg óhugsandi,“ 0g hún hugsaði ekki meira um þetta. ijlanson tók ekki þvi boði að flytja tjöld sin nær bænum. Hann sagði pilta sina deilugjarna, og væri þvi bezt, að þeir væru á braut. Hann ferðaðist lítið um og sneyddi hjá konunum. Gerði það hann bara hlægíleg'an. Hann fór alloft með karlmönnunum á veiðar, og reynd- ist hann bæði æfð skytta 0g ágætur veiðimaður. A ltvöldin var hann mikið hjá bústjöranum, sem var hvitur, — hefir liklega kosið félagsskap hans fremur en „fínu“ g-estanna. Þannig varð hann mjög tíður gestur 1 útihúsunum á kvöldin. Hann kom og fór, eins og honum sýndist, og gekk oft langan tima einn i blóma- „Tarzan“, „Tarzan snýr aftur“, „Dýr Tarzans'í Hver saga kostar að eins 3 kr., — 4 kr. á betri psppir. Sendar gegn póstkröfu um alt land. Látið ekki dragast íð ná 1 bækurnar, því að bráðlega hækka þær í verði. — Allir skátar lesa Tarzan- sögiiHiar. — F.v.t á afgreifislu Alþýðublafisins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.