Alþýðublaðið - 04.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1924, Blaðsíða 4
4 XLBYÐUBEABISi vól, vefnað úr innlendu og útlendu efni, útsaum, hekl og aðra handa- vinnu, einnig alls konar klœöasaum, smíðar, tága- og bast-iðnaö, í stuttu máli alt það, er konur og börn vinna af þessu tagi og verða má til gagns og prýði á heimil- unum. Bandalag kvenna hefir ákveðið að beita sér fyrir að koma á Blíkri sýningu og hér um ræðir síðari hluta júnímánaðar og leyfir sór hér með að heita á aðstoð allra góðra manna að hlynna að sýningunni nneð því að senda muni á hana og hvetja aðra til þess að gera það. Pótt við höfum að svo komnu bundið sýninguna við vinnu kvenna og barna, mun vinnu karla einnig veitt móttaka, ef húsnæði og aðr- ar ástæður Jeyfa. Allar frekari upplýsingar viðvíkj- andi sýningunni, gefa fyrst um sinn: Frú Kristín V. Jacobson, Laufásveg 33. Sími 100. Frú Kristín Símonarson, Vallarstræti 4. Sími 1353. Frú Steinunn H. Bjarnason, Aðaistræti 7. Sími 22. Önnur dagblöð eru vinsamlega beðin að flytja þessa áskorun. Inflúenzan. 2* febr. FB. Landlæknir gefur eftirfarandi upplýsingar um gang veikinnar: Fyrsta sjúkdómstilfellið, sem læknar vita nm, var á föstudag- inn 25. jan., og bættist óðum við næstu daga. Ástæðan til þess, að iandlæknl var tilkynt um veikina, vár sú, að fyrstu tiifellin sum voru nokkuð þung. Að undangengnum bréíáskriftum miili heilbrigðismálasjórnarinnar og rikisstjórnarinnar var ákveðið, að ekki skyidi loka skóium eða leggja samkomubann á. Veikin hefir breiðst mikið út síðustu dagana. — Miðvikudag bættust við 7 heimili, fimtudag 19 og föstudag 27 heimiii, með 52 sjúkiingum. En það er ein- róma álit alira læknanna, að veikin sé væg. Enn þá hefir ekkert tilfelli komið fyrir af lungnabólgu, hvað þá að nokk- ur hafi dáið. Til vonar og vara var fengið ieyfi fyrir sóttvarnar- húsinu, ef til þ@ss þyrfti að taka, að flytja þyrfti veikt fólk á spítala, en edn þá hefir enginn sjúklingur verið fluttur þangáð eða á farsóttahúsið. — Nokkur mæiikvarði á útbreiðslu veikinn- ar er sóknin í skóiunum. í Menta- skólanum hefir undanfarna daga vantað 40 -r 60 nemendur, en venjulega vantar ekki nema 10—r2 og í Barnaskóianum vantaði á fimtudag um fjórðung barnanna, en þess ber að gæta, að méiri parturinn af þessum börnum eru heilbrigð, en koma ekki í skólann vegna þess, að veiki er i húsunum, sem þau eiga heima í. Mestar ifkur eru tii þess, að inflúsnzan hafí eigi komið frá útiöndum. Bæði er það, að eigl hefír orðið vart við neinn sjúkl- ling, sem komið hafi með skip- unum undanfarið, endá er in- flúerizan ekki að ganga í ná- grannalöndunum venju fremur samkvæmt fengnum upplýslng- um trá sendiherra okkar í Dan- mörku, 0g svo hitt, að veikin hefir verið landlæg hér síðan 1918 og hefir alt af gert vart við sig einhvers staðar á hverju ári. 1920 voru t. d. í skýrslum lækna talin yfir 2000 tilfelli af veikinni, eg á síðasta árl hefir hún alt af gert várt við sig einhvers staðar í hverjum mánuði. í sept. f háust voru t. d. talin 238 til- felli utan Reykjavíkur, þar af 120 á Akureyri. Þar var veikin nokkuð þung að því, er seglr í nýkominnf skýrslu héraðslæknis, fengu ýmsir lungnabólgu og dóu þrfr. Innlenú tíðindi. (Frá fréttastofunni). Stykkishólmi, 1. febr. Helstu slys og tjón áf ofsarok- inu 28. f. m., er trétzt hefir um hingað, eru þessi: Hallnr Hallsson tannlæknir hefír opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Síml 1503. Yiðtalstími kl. 10—4. Bíml heima, Thorvaldsensstræti 4, nr. 866. Á Skallabúðúm (?) í Eyrarsveit hrundi íbúðarhús úr steini; 17 ára gömul stúika várð undir reykháfnum og beið bana af. Nokkur börn meiddust, en þó ekki hættulega. — Á' Bryggju í Eyrarsveit fauk fjárhús og hest- hús út á sjó. í Gröf í sömu sveit fauk hiaða að miklu ieyti og mikið af heyi tapaðist. í Fagra- dál (Innri-Fagradal) á Skarðs- strönd tauk háltt íbúðarhúsið af grunni. Fóikið gat flúið út um glugga, þvf dyrnar höfðu skekst svo mjög, að þeim varð ekki iokið upp. Á sama bæ fáuk skúr og hjaiiur og gereyðilögðust. Fóikið trá Fagradal hefir komið sér fyrir á nágrannabæjunum. Enn hefir ekkert frézt af mót- orbátnum Blika. UmdaginnogTegmn. Nætnrlæbnir er í nótt Jón Kristjánsson Miðstræti 3 A, sfmi 506 og 686. ísfisbssala. Togarinn >Otur< seldi nýlega afla sinn í Englandi fyrir 900 sterlingspund. Sálrænar ljésmyndanir. Fyr- irlestur prófessors Haraldar Nf- eissonar um það efni á laugar- dagskvöldig var mjög vel sóttur og þótti hinn fróðlegasti. Skýrði hann frá merkiiegum tilraunum, er gerðar hafa verið í Engiandi um slíka Ijósmyndun, og sýndl ýmsar eftirmyndir slíkra mynda. Mun fyrirlesturinn verða endur- tekinn nú í vikunni. ■.... .........................11, 1, iiww«ri; Ritstjórl eg ábyrgðarmaðnr: Hallbjöm Hallióruea. Frentsmiðja Hallgríœs Becsáiktssonar, Bergatsðastr«sti «9,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.