Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2009, Page 275
er tvöfölduð. Við raunverulegar aðstæður þar sem hljóðbylgjurnar ýmist endurkastast eða
ísogast í samræmi við yfirborð og umhverfi verður hljóðstigslækkunin heldur meiri.
Niðurstöður fyrir sérhvert blað, fyrir sérhvern hraða og mælingafjarlægð eru sýndar. Hér
er tilgangurinn fyrst og fremst að meta áhrif mælingafjarlægðar og hraða á mælt hljóðstig
en jafnframt að kanna frekar tíðniháða eiginleika hljóðútbreiðslu blaðanna.
- 50 knVkM - 50m i
' 60 knVkM - 50m !
- 90 knVUM -100 m j
flOknVWK-100 m i
Við lága tíðni mælist hljóðstig hátt, sem fellur svo með hækkandi tíðni um ~ 8 dB/áttund.
Hér er um bakgrunnshávaða að ræða, samanber umfjöllun að framan. Því má segja að
niðurstöður mælinga fyrir fyrri blöðin tvö séu marktækar við tíðni hærri en 125 Hz.
Ahugaverðast er að skoða samanburð á mældu hljóðstigi blaðanna á tíðnibilinu 125-8000
Hz. A mynd 1, til vinstri, má sjá að með auknum hraða hækkar hljóðstig en jafnframt
verður hljóðstig lægra með aukinni mælingafjarlægð eins og eðlilegt er. Tíðnieiginleikar
nrælds hljóðstigs fyrir þetta blað eru skýrir, mæliferlarnir fjórir sýna ákveðið tíðni-
mynstur fyrir mismunandi fjarlægð frá vegi og hraða ökutækisins. Staðbundið lág-
niarksgildi verður við 250 Hz (e.local minima) og staðbundið hámarksgildi við 1000 Hz
(e. local maxima). Við tíðni hærri en 1000 Hz lækkar hljóðstig um 10 dB/áttund. Frávik í
hljóðstigi milli sérhvers mæl-
'ngahluta, þ.e. fyrir sérhvern
hraða og sérhverja mælinga-
fjarlægð, er sambærilegt fyrir
hvert mælingatilfelli.
Sambærilegt tíðnimynstur
naá greina á mynd 1, til
hægri, þ.e. staðbundið lág-
gildi verður við 250 Hz og
staðbundið hágildi við 1000
Hz. Hámarkstoppurinn við
1000 Hz er ekki eins greini-
legur og áður. Hljóðstigs-
niunur milli mælingafjar-
lægða og hraða er ekki jafn
skýr og áður. Ef litið er til
hljóðstigsmunar fyrir mis-
niunandi hraða, þá er hljóð-
stig hærra við 60 km/klst
samanborið við 50 km/klst á
tíðnibilinu 125-400 Hz. Á
tíðnibilinu 400-4000 Hz,
Verður hljóðstig hærra við
ntinni hraða. Þessa eiginleika
niá sjá fyrir báðar mælinga-
fjarlægðir, þ.e. 50 m og 100 m.
Á mynd 2 má sjá hljóðstig
fyrir öll tilfelli fyrir Beilhack
Áulkollan scraper blades og
PNS-Tech harðmálmsblöð.
Hljóðstig fyrir slitblað 3, til
vinstri á mynd 2, mælist tals-
Vert lægra samanborið við
hin blöðin. Tíðnieiginleikar
eru sambærilegir á milli
niælinga, þ.e. staðbundin
hágildi við 1000 Hz. Lítill
1000 3000 4000
TlOnl /|Hx)
1000 3000 4000
TlðnH(Hz)
Mynd 1: Gummi-Kupper Kombi SX-36 og Gummi-Kupper Gummi GK5. Mælt hljóðstig (50 og
100 m fjarlægð frá vegi fyrir 50 og 60 km/klst, meðaltal átta umferða i hverju tilfelli.
Tækni-og vlsindagreinar 1273