Alþýðublaðið - 05.02.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 05.02.1924, Side 1
 1924 Erlend sQnskejtL Khöfn, 4. febr. Wilson látinn. Wilson fyrrverandi Bandaríkja- forseti andaðist í gær um miðjan dag að því, er segir í símskeyti frá Washington. Eftirmaðar Lenins. Frá Moskva er símað: Eáð- stefna helztu ráðstjórnarveldanna heflr í gær kosið Rykov þjóðfull- trúa fyiir eftirmann Lenins sem formann þjóðfulltrúaráðsins og sambandsráðs ráðstjórnar-lýðveld- anna. Kamenev heflr verið kosinn eftirmaður Rykovs, en Tschitcherin utanríkisfulltrúi. Trotsky heflr verið kosinn hermálafulltrúi, en Sokolni- kov fjármálafulltrúi. [Alexei Ivanovitsj Rykov er fæddur 1881 í Saratoff var fyrst skjalaþýðari, fór til útlanda 1908, en er hann kom heim, var hann tekinn fastur og dæmdur í útlegð 1. febr. 1910 til Archangelsk; flýði hann þaðan, en var aftur tekinn í dezember 1910 og sendur í útlegð til Marinski, en slapp til útlanda 1914. Hann var innan-- ríkismálafulltrúi í fyrsta þjóðfull- trúaráðinu og nú síðast formaður stjórnarflokksins rússneska (meiri- hluta-jafnaðarmanna, >bolsivíka<) en við því starfl heflr nú Kamenev tekið.j Innlend tíðindi. (Frá fíéttastofanni.) Stykkishólmi, 4, febr. Vélbáturinn >Bliki«, sem ekkéit heflr spurst til síðan á þriðjudag- inn var, er nú talinn af. Þykir líklegt, að hann hafl rekið upp á Þriðjudagina 5. febrúar. 30. tölublað. Or’úsending til Hafnflrðinga. Undanfarlc tvö ár hefir Samverjinn f Hafnarfirði starfað að því að gefa fátækuro törnum að borða, og hefir það sýnt sig, að þess hefir verið fullkomlega þörf. En eins og þér vltlð, þá er það yður að þakka, að það hefir verið 'hægt að frámkv^ema þetta starf. Nú hefir verið byrjað í þriðja sinn með lítil efni, eins og vant er, i þeirri von, að þér munið snúast vel við eins og að undanförnu. Undanfarin tvö ár hefir Samverjinn starfað í tvo mánuði árlega; nú hefir hann að eins starfað í þrjár vikur eg verður að hætta í þessari viku, komi honum ekki hjálp. Þess vegna eru það vlnsamleg tilmæli vor, að ef þér hafið ákveðið að styrkja hann á þessu ári með einhverri gjöi, að þér dragið það ekki fram yfir næstu he’gi; látið oss að eins vite í sfma 83, ef þér getið sint þessa að elnhverju ieyti. Öil hjálp, í hvaða mynd sem er, verður þegin með þökkum. Virðingarfylst. Stjórn Samverjans. sker og farist þar með allri áhöfn, 7 mönnum. Þegsir menn voru á bátnum: Sigvaldi Valentínusson hafnsögu- maður í Stykkishólmi, formaöúr bátsins, Var hannkvæntur maöur, 40 — 45 ára og átti 3 börn stálp- uð, Þorvarður Helgason, Hannes Gíslason, maður yflr þrítugt og lætur eftir sig 3 börn, Guðjón Guðlaugsson, kvæntur og lætur eftir sig 1 barn, Guðmundur Ste- fánsson 18 ára unglingur, Krist- inn Stefánsson, una tvítugt, og Kristján Bjarnason, kvæntur mað- ur, eu barnlaus. Gullfoss hefir legiö hér í dag, en kemst ekki að bryggjunni vegna roks. Fer hann til Flateyjar í fyrra málið og kemur hingað aftur annað kvöld. Vik, 4. febr, í rokinu í síðustu viku fauk heyhlaða á Söndum í Meðallandi og állmikið af heyi. f sama veðr- inu fauk önnur hlaða í Álfta- verinu, og hafa allmiklar skemdir aðrar orðið þar í sveit. Rjómabúið á Deildará í Mýrdal, sem ekki heflr starfað nokkur Stðrf við Alþingi. Umsóknir um störf við Alþingi eiga að vera komnar til skrifstofu þingsins í síðasta lagi 10. þ. m., og skulu þær vera skriflegar og stílaðar til forseta. undanfarin ár, ællar að byrja aftur í sumar. 5. febr, Joseph Larsen skipstjóri á >ís- landi< va>ð bráðkvaddur í nótt, á leið hér inn flóann. Hafbi hann ætlaö að fara að sofa ki. 11 í gærkveldi, en beðið um að vekja Big, ef veöur versnaði. Einni stundu siðar kom stýrimaður inn tii hans, og var hann þá örendur. Skipið hefir fengið óvenju vont veöur í þessari ferð og skipstjóri orðið að reyna afarmikið á sig. Er sennilegt, að það hafl flýtt fyrir dauða hans, því hann var maður fremur heilsutæpur. Larsen heitinn mun hafa veriÖ í sigling- um hingað um 25 ár, fyrst í strandferðum og síðan í millilanda- siglingum, og þótti dugandi skip- stjóri og gætinn.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.