Verktækni - 25.04.1988, Qupperneq 32
VÖRUKYNNING
SigurðurJónsson, starfarí tölvudeild
Hans Petersen hfí Austurveri:
KYOCERA
LJÓSPRENTARAR
VERK
TÆKNI
TIL AUGLYSENDA
Hvað er VERKTÆKNI?
VERKTÆKNI er mánaðarrit sem
lesið er af ÖLLUM félögum í:
- Verkfræðingafélagi íslands
(1100 félagsmenn)!
- Tæknifræðingafélagi íslands
(572 félagsmenn)!
- VT er dreift ókeypis til fjölda
stofnana, samtaka og ráða-
manna.
- Upplag VT er 2500 eintök.
VERKTÆKNI Ritst)óm:
PósthóU 7043 Slmar: 29920-, 21, 621450
127 Reyk|avík H.slml. 53236
Nnr.: 9156-8232
VERKTÆKNl Asknftir:
c/o VFl (Holga) Slmar: 688505, 688511
Englateigl 7
105 Reyk|av(k
.......l-
- Miiiiinhófn
ífe!15 JöftS;
\ / \ \
• ' / > \
> / /i '
Jn....v»„i^ ..,/
-ri
'V
r--i/ /r 'V
A j o k .. y •• */ •
..."
í :: I .-liid
6 1). fitil
Flaggskipið frá Kyocera: Kyocera F-3000 — Prenthraöi 18 slöur á mfnútu MC68000,
1,5 MB RAM, 2.0 MB stækkun, 2,0 MB Video-RAM.
Ljósprentarar ryðja sér nú til rúms
vegna yfirburða í prentgæðum,
hraða og þægindum umfram aðrar
gerðir tölvuprentara.
Hans Petersen hf. býður nú nýja
kynslóð japanskra Ijósprentara frá
Kyocera sem geta meira og gera það
hraðar.
Kyocera prentarinn er fáanlegur í
fjórum stærðum: F-1000, F-1200,
F-2200 og F-3000. Sá minnsti hentar
í almennna notkun s. s. ritvinnslu, en
hinar þrír ráða allir við heila síðu f fullri
grafík.
Helstu eiginleikar
• Prenthamir:
HP Laserjet Series II
IBM Graphic Printer
Ciablo 630
Qume Sprint 11
NEC Spinwriter
Line Printer
EPSON FX-80
• Hljóðlátir (55 dB í prentun)
• Prenthraði 10-18 síður á mínútu
• Rasta- og vektoragraffk
• 78 innbyggðar leturgerðir
• 3 sveigjanlegar leturgerðir
• Hlaðanlegar leturgerðir
• Raðtengi og samsfðatengi
• IC-kort sem flýta fyrir og auð-
velda notkun
• 300x300 punkta upplausn
• 39 gerðir strikamerkja
• 1 eða 2 pappírskassettur
• Tengist IBM PC, XT, AT, S/36,
IBM 3270 og WANG OIS
• Raðari fylgir F-2200 og F-3000
• Prenttúlkar fyrir m.a.:
Xerox Ventura Publisher
MicroSoft Windows
Aldus Pagemaker
Word Perfect
MicroSoft Word
Wordstar
PC-Write
GEM
IBM PC Text
Framework II
HPGL
PLOT-10
AutoCAD
PC-TeX
Display Write
Font/Logo Master
Fáanlegt er forrit til að breyta letur-
gerðum og búatil nýjar. Forritið getur
notað HP softfonta, myndir úr Micro-
tek skanna, TIFF skrár auk Kyocera
formats (ASCII).
IC-Kort
Eyðublöð, bréfhausa, leturgerðir o.
fl. er hægt að hafa á ódýrum IC-kort-
um sem bjóða marga nýja mögu-
leika.
Postscript
Postscript prentari, Kyocera
P-2000, er væntanlegur með sumr-
inu. í honum er MC 68020 CPU,
12MHz og MC 68881 FPU, 12 MHz
ásamt 2 MB ROM og 5 MB RAM. □
20
VERKTÆKNI — 25. APRÍL 1988