Alþýðublaðið - 06.02.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.02.1924, Blaðsíða 1
Gtefid út af ^fcýOufloklmiun 1924 Miðvikudaginn 6. febrdar. 31. tðlublað. Erlend sísnsleytl Khöfn, 5, febr. Danði Wilsons. Frá Washington er sfmað* Samúðarskeyti berast frá flest- um löndum til ekkju Wilsons af tUefnl andláts hans, í gærkveldi var tekið andiitsmót af Hki hans- Stendúr til að reisa stórkost- iegau minnisvarða yíir -hacn á stað, sem ekkjan ákveður. Fánl blaktir við hálfa stöng á ollum opinberum byggingum ( Banda- ríkjunum í 30 daga af tilefni andláts Wi'sons. Yiðnrkenning , Norðmanna á Róssastjórn. Frá Kristjaníu er símað: Búist er við því, að samningarnir milli Norðmanna ogf Rússa um, að Norðmenn viðurkenni ráðstjórn- iua russnesku sem löglega stjórn, verði bráðlega útkljáðir. \ Viðurkenning Breta og Rússar Frá Lundúnum er símað: Ráð- stjórnin i Moskva hefír ekki enn * ''¦?¦¦:- svarað orðsendingunni frá Bret- um, þar sem þeir viðurkenna hana lögléga. Ástæðan til þessa er talin sú, að Litvinov og Tschitcherin séu undir niðri óvinveittir Bretum. Tschitcherin hefir skrlfað grein um viður- kenningu stjórnarinnar í Man- chester Guardian og telúr hana þýðingarlaust formsatriði vegna skllmála þeirra, sem henni fylgi, Innlenð tílindi. (Frá fréttastofunni.) Akureyri, 5. febr. Inflúenzan er komin hingað og hefir sennilega borist frá Reykja- Leikfélag Reykjavikur. Fjalla-Eyvindur verður leikion á fimtudag 7. þ. m. kl. 8. síðd; í Iðno. Aðgöngumiðar seldir i dag frá kl. 4—7. og á morgun (fimtudag) frá kl. 10—1 og eftir kf. 2. @ Alpýiusýning. © Auglýsing. Út af inflúenza, sem gengur nú hér f bænum, hofiv heilbrigð- sstjórn rfklslns ákveðið: 1. Að banna börnum Jog uoglingum af infldenzu-heimilum að ganga í skóla, þar til veikin að lækna dómi er um garð gengln á heimUunum. 2. Að hvetja fólk af infiúenzu-heimilum til að sækja ekki opin • berar skemtanir, mannfundi eða samkbmur. Þetta er eftir fyrirlagi heilbrigðisstjórnarinnar hér með birt til eftírbreytni öllum, sem hlut elga að máli. Lögreglustjórlnn f Reykjavík, 5. febrúar 1924. Jón Hermannssón. Hallnr Hallsson íannlæknir heíir opnao tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 riiSri. Sími 1503. Viðtalstimi kl. 10-4. Sími haima, ThorvaldsensBtræti 4, nr. 866. vik. í-iísli Ólafsson simstjóri, sem hér er á ferð, llggur veikur. Framhald þingmálafundarins hér verður sennilega ekki fyrr en í vikulok. ís var ( gær 40 sjómfiur und- an Horni, Enn er tækifæri til að gera atbragðskaup, því að í dag og á morgun verður haldið áfram að selja ýmsar vörur afarlágu verði. Sérstaklega má nefna: Kvensjðlin, sem verða mi næstum gefin. Rekkjuvoðirnar og allar- teppin mislitu. Enn fremur inanehettskýrtur. Sjómannapeysnr. SkátaDlússur og margt fleira. ¦JÍ0tq0mp7mg4m^?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.