Neytendablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 10

Neytendablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 10
HVERNIG ER NEYZLU VORRI HÁTTAÐ ? 1964 - 1966 gerði Hagstofan athugun S neyzlu I Reykjavík. Á grundvelli þessarar athugunar er frarafær.sluvísitalan reiknuð út. Hér í blaðinu er gerð tilraun til að sundur- greina framfærsluvísitöluna S þann hátt að hún verði sem flestum skiljanleg Sn þess þó að kerfisbundnum útreikningi hennar sé nokkuð raskað. Þannig ætti islenzkum neytendura, - eða alla vega reykviskum neytendura, að verða ljést hvernig neyzlu þeirra almennt er hSttað. Opinber gjöld eru ekki reiknuð í framfærsluvísitölunni að undanteknum iðgjöldum til Sjúkrasaralags Reykjavíkur og Tryggingarstofnunar ríkisins. Hinir ýmsu liðir frarafærslu- vísitölunnar eru sýndir í présentum, en sameiginlega gera þeir örlítið meira en 100% ; það, sem er umfram 100 eru fjölskyldubætur og með því að draga þær frS kemur út talan 100. Miðað er við sundurgreiningu framfærsluvísitölunnar eins og hún var 1. maí 1970. Gefur sú tala S ýmsan hStt miklu gleggri mynd af raunverulegri neyzlu en núverandi framfærslu- vísitala vegna þess hve niðurgreiðslur hafa aukizt mikið síðustu mSnuði. Kaupgjaldsvísitalan er venjulega byggð S framfærsluvísi- tölunni. >6 eru ekki alltaf allir liðir framfærsluvísitöl- unnar hafðir til hliðsjónar við útreikning kaupgjaldsvísi- tölunnar. Þannig er nú neyzla tóbaks og áfengis sleppt við útreikning hennar. Er hér um að ræða pólitíska Skvörðun sem hefur engin Shrif S útreikning sjálfrar framfærsluvísi- töXunnar; hún hefur eftir sem áður sama gildi sem mælikvarði á neyzlu almennings, og tóbak og Sfengi eru því eftir sem Sður hlutar hennar. I MATVÖRUR % % Landbúnaðarvörur háðar verðlagsgrundvelli (sauðfjár og nautgripaafurðir, kartöflur) 14.6 Aðrar innlendar landbúnaðarvörur (egg, svinakjöt, tómatar, grænmeti) 2.0 Fiskur og fiskafurðir 2.5 Mjöl og mjölvörur, brauð, kökur, kex, sykur, smjörlíki 4.2 Ávextir 2.2 Kaffi, gosdrykkir og aðrar drykkjarvörur 2.9 Aðrar matvörur 2.8 Alls I 30.5 II HEIMILISREKSTUR ANNAR EN MATVÖRUR Húsbúnaður.; Húsgögn, gólfteppi, rafmagns- tæki, sjónvarps og útvarpstæki og fl. 7.7 Hreinlætisvörur og snyrtivörur 1.9 Hiti og rafmagn 4.0 Póst og símagjöld 1.2 Keypt vinna (heimilishjálp) viðgerðar- kostnaður heimilistækja o.fl. 1 .1 Alls II 45.9 III HOSNÆÐI Alls III 12.8 IV FÖT 0G SKOFATNAÐUR Alls IV 11.6 V FJÖLMIÐLAR, BÆKUR, LEIKHÚS, KVIKMYNDIR Bækur, blöð og ritföng 2.7 Afnotagjöld hljóðvarps og sjónvarps 0.9 Miðar að leikhúsum og kvikmyndahúsum 0.8 Alls V 4.4 VI HEILBRIGÐIS 0G TRYGGINGARÞJONUSTA Iðgjöld til sjúkrasamlags og almanna- trygginga 3.2 Lyf 0.4 Læknishjálp 0.3 Tannlæknishj álp 1 .1 Alls VI 5.0 VII AFENGI OG TOBAK Afengi 1 .6 Tóbak 2.6 Alls VII 4.2 VIII EIGIN BIFREIÐ Alls VIII 8.8 IX ÍMSAR VÖRUR Ljósmyndavörur, úr.skartgripir, sportvörur, leikföng, hljómplötur o.fl. Alls IX 2.5 X YMSIR ÞJONUSTULIÐIR Veitinga og matsöluhús 1.3 Sumarleyfi 0.7 Fargjöld 1 .8 Ymsir smáliðir (fatahreinsun og fataþvottur, snyrting, framköllun og myndataka o.fl. 2.0 Alls X 5.8 XI ANNAÐ Stéttarfélagsgjöld, skólakostnaður barna o.fl. Alls XI 1.2 02.7 - fjölskyldubætur 2.7 100.0 10

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.