Neytendablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 21

Neytendablaðið - 01.02.1971, Blaðsíða 21
Nokkrar tegundir getnaðarvarnarpillunnar, sem fáanlegar eru í íslenzkum lyfjaverzlunum. En leiða má að því líkur að hettan sjálf verndi konurnar gagnvart krabbameinsmyndun, þar sem hettan getur verndað leghálsinn gegn því að særast og e.t.v. fyrir smitun. Það er því fyrir því sterkur mögu- leiki að tilfelli krabbameinsmynd- unar í leghálsi meðal þeirra kvenna, sem nota pilluna, séu ekki fieiri en eðlilegt má teljast, sen konurnar, sem nota hettuna, hafi hins vegar óvenjulega fá tilfelli krabbameins- myndunar í leghálsi. Nú er verið að gera nýja tilraun til að komast að raun um hvort það séu tengsl milli pillunnar og krabba- meins í leghálsi, og skipuleggja læknar við Templeháskólann þessa tilraun. Konur, sem nota lykkjuna, verða hafðar sem>samanburðarhópur. Tilraun þessi á að standa í fimm ár og ætti að geta sýnt fram á eitthvað nýtt um þetta cfni. Ef pillan orsakar krabbamein I raun og vei'U, er auðveldast að finr.a um það dæmi í legháls- inum. Sýni, sem tekin eru eftir Papanicolau aðferðinni, er auð- veld, fljótleg og mikið notuð aðferð til að finna krabbameins- myndun á byrjunarstigi. Krabbamein í brjósti er til allrar óhamingju erfiðara að finna. Þrátt fyrir víðtæka notk- un nýrra rannsóknaraðferða eins og rör.tgenmyndun á brjósti og hitariti. er krabbamein í briósti oft uppgötvað of seint til að lækning takizt. Engar þessara rann- sóknaraðferða eru eins góðar og sýnitaka eftir Papanicolau aóferð- inni. Þess vegna er miklu erfiðara ,,ð komast að raun um hvort pillan cyiMir líkurnar fyrir krabboimeins- inyi.dun í brjósci. Eini skynsamlegi úrskurðurinn ..m hugsanleg tengsl krabbamc ins '••I pillutinar ;)oi tr tni .p vc .-...i !.. izt fuillriæg i:tnd i. Pr. St 1 ; ‘H Si , t.l, forr.töðumaður þtkkl r .. r j-i.ivÓj ri,.t vi ofnunar á gr t..i. ,t ■- vörnum hefur sagt að "|:?.ð v.f. einfal dl .v i.i ckki ti.l staðar n.r .ar heimildir til að staðfesta eða hrekja að einhver tengsl séu milli [lilluiinar og k rabl.amc i ns". Ahrif á efnaskipti likamans Efnaskipti líkamans eru nauðsyn- leg framgangi lífsins. Efnaskiptin orsaka breytingar næringarefna í lífræn efni í frumunum og flytja á brott úrgangsefni frá vefjunum. Mörg þúsund mismunandi efnaskipti eiga sér stað dag hvern i líkamanur Pillan hefur áhrif á noi.kur þeirra hve mörg veit enginn. Enginn veit heldur hve lítilfjörleg eða mikil áhrifin eru. Þanriig hafa vísindamenn komizt að raun um að pillan hefur áhrif á magn kopars, zink og járns og minnkar magn magnesiums. Vitað er að margir efnakljúfar verða virk- ari, þegar kona notar pilluna, en starf annarra minnka. Pillan eykur magn sumra mikilvægra efna í blóð- inu og sumra eggjahvítuefna og minnkar magn annarra. Hún hefur áhrif á starfsemi lokuðu kirtl- anna, eins og heiladingulsins, skjaldkirtilsins og nýrnahettn- anna. Pillan hefur áhrif á það hvernig likaminn færir sér eggja— hví tuefnin í nyt. Hún hefur áhrif á tilfinningalífið. Hún breytir hlutfalli salts og vatns í líkam- anum. Margar fleiri breytingar á efnaskiptum líkamans hafa verið uppgötvaðar. En eftir því sem bezt er vitað eru þær allar skað- lausar. Svipaðar breytingar eiga sér stað hjá barnshafandi konum. Aðrar breytingar eiga sér stað, sem fremur er ástæða tii að hafa éhyggjur af. Hér má laka sein dæmi þau efnaskipti iíkair.ans, þegar sykri er breyl t í lífrær, efni. Þegar líkaminn yelur ckkL notfært sér vykur nægiiega vel og hralt, vr t ður sykurni.Hjn blóðs- ins óeðli 1 e■ j.:, mikið og viðkomandi einstaklingur þiáist af sykursýki. Sykurþolspróf scnr iil irm hvort um sykursýki A , . ð SiúkL- ingnum er gefiir d. ykkui, sein inniheiLdur mi k i n ,t .jlúkó-.u, j, rn er sykurlegui, 1. \,'ð p.ið eyk:-i mjög giúkósumagn blóðsins. Blóó- sýnishorn eru sí :.m tekin með vissu miliil iii ra;stu þrjár kiukku- stundirnar á efiir. Ef um heiibrigð an einstakiitig er ið r.cða minnkar glúkósumagnið á tveim klukkustund- um niður í það, sem var áður en drykkjarins var neytt, - efna- skipti líkamans starfa eðlilega við að vinna úr sykri. Ef um sykursýkissjúkling er að ræða helzt hið mikla glúkósumagn miklu lengur í blóðinu. Sumar konur, sem við sykurþols- próf sýndu fulli j .1 :ga eó-ileg viðbrögð, hæ:eu að gera það eftir að þær fóru að nota pilluna; lík- ami þeirra fór þá að sýna sömu einkenni og tíðkast með sykursýkis- sjúklingum. Eftir því sem bezt er vitað verða viðbrögð kvennanna ávallt eðlileg eftir að þær hætta að nota pilluna, - notkun pillunn- ar merkir því alls ekki að sykur- sýki skapist. En sumir vísindamenn óttast að pillan geti riðið bagga- munir-n þegar um er að ræða tilfelli, þar sem einstaklingurinn hefur tilhneigingu til sykursýki. Hjá nokk.rum konum virðist pill- an auka blóðþrýstinginn. Yfirleitt, en þó ekki alltaf, verður blóðþrýsi- ingurinn aftur eðlilegur eftir að konan hættir að nota pilluna. Grunur leikur einnig á að pillan getir orsakað kransæðastíflu. Þegar fita fer að aukast í blóði karlmanna er það talið hættumerki. Sérfræðing- ar telja nokkuð öruggt núna að mikið magn vissra fituefna í blóð- inu, einkum kólesterins og þrílýs- erins, stórauki hættuna á hjarta- sjúkdómum. Nú hefur verið sýnt fram á að sumar konur, sem nota pilluna, hafa svipaða tilhneigingu til að safna fituefni í blóðinu og talin er hættuleg fyrir karlmenn. Þar til konur hætta að hafa blæðingar, sem gerist venjulega á miðjum fimmtugsaldri, hafa konur yfirleitt tiltölulega lítið magn þessara fituefna í blóðinu og hafa þess vegna miklu síður tilhneigingu til kransæðastíflu en karlmenn. En hafa konur, sem nota pilluna og hafa því svipað magn fituefna í blóðinu og karlmenn, sömu til- hneigingu til hjartasjúkdóma og dauðsfalla af völdum þeirra og karlmenn? Um þetta ber heimildum ekki saman, og sérstaklega draga margir í efa að pillan leiði til aukningu dauðsfalla af völdum hjartasjúkdóma. Enn þá eitt atriði kemur til greina, sem e.t.v. getur komið efnaskiptum líkamans við: Pillan hefur að sögn aukið kynhvöt hjá sumum konum en dregið úr henni hjá öðrum. Fyr:t eftir að pillan komst í notkun heyrðist aðeins að hún hefði örvandi áhrif á kynhvöt- ina, oy má senrilega útskýra þessa örvtn; kynhvat arrnnar með þeim já- kvæðu sá lrænu ál.ri fum, er pjl ian hafði á þær konur sem við notkun henri .; i.cttu í kyi.lifi sínu að vet i í .löðuyum ótta við að veróa bart; ,h :. f andi. En á síðusLu áruin hafa hins vegar margar konur skýrt frá ...i jristæðum áhri fum pilluirnarj að hún dragi úr kynhvötinni. Er hér einnig inn sáLræn áhrif að 21

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.