Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 5

Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 5
KbÓR&MFENÍKÓb oö RotkaR þess I okt&ber 1970 fengu Neyt - endasamtökin bréf frá A1 - þj&ðasamtökum neytenda , sem var svo hlj&Sandi : " I okt&berblaði timaritsins Consumer Reports, sem bandarfsku neytendasam - tökin (Consumers Union of U S ) gefa út, er sérstök skýrsla um lyfið chloro mycetin.. Þar sem lyf þetta er selt utan Bandaríkjanna í 43 mismunandi vörumerkj- um.ákvað framkvæmdanefnd Alþj&ðasamtaka neytenda að senda út sérstaka fréttatil - kynningu um lyfið. Okkur þætti vænt um að vita, hvaða ráðstafana þið hyggist grípa til - vegna þessarar skýrslu bandaríska neytendatfmaritsins". Hvað er kl&ramfenfk&l? Hverjar eru hinar hættu- legu aukaverkanir þess? Astæða er til að útskýra í stuttu máli hvaða lyf kloram- feníkél er - og hverjar eru hinar hættulegu aukaverkan- ir þess. Hér verður m. a. stuðzt við áðurnefnda grein í Consumer Reports. Lyfið klóramfenfk&l kom fram á 5. áratug þessar- ar aldar. Sérfræðingar bandaríska lyfjafyrirtækis- ins, Parke - Davis, upp- götvuðu, að úr lífrænni jarðvegsmyndun mætti vinna sterkt bakteríudrep- andi lyf, kl&ramfeník&l. Lyfið reyndist mjög ár- angursríkt, og flj&tlega voru fundnar upp aðferðir til að framleiða það á édýran hátt. Parke - Davis gaf framleið- sluvöru sinni verzlunarnafnið chloromycetin.og fékk fyrir - tækið einkaleyfi til framleið- slu þess í Bandarfkjunum. A árunum 1949 - 1951 varð lyfið mjög vinsælt.og seldist það árið 1951 fyrir 52 mill - j&nir dollara. Vegna þessa lyfs varð fyrirtækið Parke - Davis öflugasti lyfjafram - leiðandi í heiminum. Snemma á 6. áratugnum f&ru læknar að skýra frá hættulegum aukaverkunum lyfsins. Var hér einkum um að ræða bl&ðsjúkd&m, sem nefnist anemia aplastica og einkennist a þvi að framleiðsla beinmergs- ins á rauðum bl&ðkornum, hvítum bl&ðkornum og bl&ð- flögum minnkar eða nánast hættir. Af því leiðir bl&ð- leysi (fækkun rauðu bl&ð- kornanna), minni motstaða gegn sýklum (fækkun hvítu bl&ðkornanna) og tilhneig- ing til blæðinga (fækkun bl&ðflagnanna). Áðrar aukaverkanir eru taldar vera húðútbrot og meltingartruflanir og svo kölluð " gráa veikin " hjá fyrirburðum. Anemia aplastica hefur oft dauðsfall f för með sér. En möguleikinn á dauða vegna anemia aplastica, sem chlor- omycetin orsakaði er ekki talinn mikill. Ranns&kn f Kalífornfu sýndi möguleika- hlutfallið milli 1 á m&ti 5

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.