Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 7

Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 7
Notkun klóramfeníkóls á Islandi Einkaleyfi Parke - Davis til sölu klóramfeníkóls hefur auSvitað ekki gilt á íslandi . Klóramfeníkól hefur því veriS selt undir ýmsum öSrum vörumerkjum en chloromycetini - hér á landi. Hér kemur listi yfir nokkur helztu klóram - fenfkóllyfin, sem seld eru á Islandi. Jafnframt er sagt frá nafni og þióSerni fram- leiSslufyrirtaékisins - og nafn íslenzka innflytjandans. ("Hvers vegna eruS þiS aS skipta ykkur af þessu?") AstæSa er til aS greinafrá viStökum hjá G. Olafsson H/F. Sú fullyrSing fulltrúa fyrirtækisins aS nýjustu rann- sóknir á skaSsemi klóramfení- kóls leiddu í ljós aS lyfiS væri ekki eins hættulegt og álitiS hefSi veriS, vakti sérstaka athygli okkar. Ösjálfrátt flaug í hug okkar söluaSferSir Parke - Davis fyrirtækisins f Bandaríkjun- um, sem ritiS Consumer Reports hafSi svo vandlega skýrt frá. Hin innflutningsfyrirtækin voru vinsamleg í svörum. - Þær upplýsingar, sem legt aS spyrja: Hvers vegna eru klóramfeníkóllyf fram- leidd í formi safts? Þessi spurning er ekki- sízt eSli- leg af tvéimur ástæSum. Grunur leikur á aS mælt sé meS safttegundunum viS halsbólgu og telja mávíst aS klóramfeníkól 1 saftformi sé ætlaS börnum. NEYTENDASAMTÖKIN HAFA UM ÞAÐ RÖKSTUDDAN GRUN, AÐ SALA KLÖRAMFENIKÖLS I SAFTFORMI HAFI EKKI MINNKAÐ EINS MIKIÐ HER A LANDI UNDANFARIN AR OG SALA KLORAMFENIKOLS I FORMI HYLKJA. Sem sagt: Hylkin eru aS vikja en gerir sýrópiS þaS ? iiii“íl5li{lli!lí?i}!iii!!liíiílj!?iilll!!l!ll!l(fi!ft!i!l!ili!i?írf!!iiil}li!{!i!fl}iii?!{i)llíl!Í}ii}j}iili!*iiliiiiliiilt}!{ií!iíliftl!f}ií!t{i!f|}!í!il!if!tili!ti!iil!}lftiliiÍ!!l!!!!!!!!iifftiiiiiii!!ilflf!liít!lltiílHliit!ftílfflltf!lftiilftlfliitt!liiif Heiti kólamfenf- FramleiSandi FramleiSsluland Innflytjandi á Isl. kólslyfsins chloromycetin scherocen chloramex enteromycetin leukomycin novomycetin Parke - Davis Schering Dumex G. Zamon Bajer R obisch Bandaríkin Þýzkaland Danmörk Italía Þýzkaland Þýzkaland Auk þess mun Lyfjaverzlun ríkisins flytja inn eitthvaS^ magn klóramfenikóls og búa sjálf til töflur úr því. Pessi klóramfeníkóllyf eru í margskonar myndum. Þannig er chloromycetin til I þrenns- konar gerSum lyfja, augn - smyrslum, hylkjum og stungu- lyfjum. Chloromex er til I hylkjum og söftum. Entero - mycetin er til I hylkjum , söftum, augnsmyr slum og stungulyfjum. Þegar Neytendasamtökin fóru aS leita upplýsinga um dreif - ingu þessara lyfja blasti viS mikill Kínamúr þagnar. fengust , voru þo af svo skornum skammti, aS lítiS er a þeim aS byggja. Ljóst er þó , aS sala klóramfeníkólhylkja hefur far- iS stöSugt minnkandi undan - farin ár - og er nú aSeins lftiS brot af þvi sem hún áSur var. En klóramfeníkól er einnig selt í augnsmyr slum, söftum og innstungulyfjum. Stungu- lyfin eru án efa fyrst og fremst ætluS fyrir sjúkrahús og er ekki ástæSa til aS rýna 1 þaS atriSi. En öSru máli gegnir um augn- smyrsli og saft. Allar læknisfræSilegar heimild- ir eru samhljóSa um aS tauga- veiki sé eini sjúkdómurinn, sem réttlætanlegt þykir aS nota klóramfeníkól sem fyrsta lyf. Önnur notkun klór- amfeníkóls er því aSeins rétt- lætanleg reynist önnur bakter- íudrepandi lyf gagnslaus. MeS þetta í huga er eSli - Stefán Thorarens. H/F Stefán Thorarens. H/F Hermes S/F G. Olafsson H/F G. Olafsson H/F G. Olafsson H/F HvaSa ráSstafanir á aS gera? NiSurlag greinarinnar f Lækna- blaSinu um skaSsemi klóram - fenfkóls, sem vitnaS var í hér aS framan, er á þessa leiS: "TíSni anemia aplastica er ekki mikil og hver einstakur læknir sér ekki mörg slík tilfelli á lífsleiSinni. Gætni vill því gjarnan sljóvgast er tími líSur. ViS höfum hér enga samskráningu á meiri- háttar fylgikvillum lyfjanotk- uríar, en væri ekki fullástæSa til aS koma henni á og senda upplýsingar viS og viS til 7

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.