Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 13

Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 13
rþeim átta drengjaskólum, sem voru" athugaðir, og í þeim sjö skólum, þar sem bæði kynin voru, var líkam- legri refsingu beitt í fjórum, - er aðeins á drengjum. 36 drengir og 28 stúlkur voru spurð um ýmislegt varðandi skóla | þeirra. 36 barnanna voru hlynnt afnámi líkamlegrar refsingar í skólum, 22 voru þeirrar skoðunar^ Lað henni skyldi aðeins beitt í Jafnrétti kynjanna er nokkuð, sem skólastúlkur í Hampstead (Englandi) vilja gjarnan vera án.j |Við athugun á framhaldsskólum staðarins, sem samtök neytenda í Hamstead gerðu, kom í ljós að 1stúlkurnar voru aldrei beittar líkamlegri refsingu, en hins vegar] kvar vöndurinn notaður í sjö af ^mjög sérstökumtilfelluiruAðein^ tveir drengir töldu að nota ættij vöndinn reglulega. bessir tveir drengir voru meðal þeirra sjö, Lsem hlotið höfðu flengingu. : 13 ára stulka sagði að flenging hjálpaði ekki barni að skilja hvers^ vegna hann ætti ekki að ger^. Sað sem hann gerði. 18 ára piltur var a móti líkamlegum refsingum þar sem þær sköpuðu útrás fyrir sadisma og 16 ara piltur taldi flengingu úrelta refsingu, sem drengirnir teldu vera stöðutákn fremur en |refsingu. - Focus, maí 1 970. | Otgefandi The Consumer Council, lBretlandi. húsrád Bezta ráðið til að halda rennilásum í lagi er það- að nudda venjulegu kerta- vaxi við tennur renniláss- ins. Siðan rennir þú honum UPP °g niður nokkrum sinn- um. Þar^nig myndast þunn vaxhúð á þeim hlutum rennilássins sem þarfnast smurningar . Reyndu þetta á þeim renni - lasum, sem þú notar daglega og einnig þeim, sem eru f geymslu í lengri eða skemm- ri tíma eins og t. d. tjald - rennilásar. Þegar þú þværð eða straujar flík , sem er með renni - lás.er bezt að hafa renni - lásinn lokaðan til að forðast skemmdir . Athugið að tenn - ur nylonrennilása geta bráð- nað sé komið við þá með heitu straujárni. SfMAR : 21666 og 19722. ISkrifstofa Neytendasam - takanna er í Storholti 1 Hún er opin frá kl. ÍO 4, 30 alla virka daga. Skrifstofurekstur annasP Aslaug Káradóttir. Kvört-' unarþjónustan er á laugar dögum frá kl. 1-5. Vinsamlegast hringið áður en þið komið á skrifstofuna til þess að komast hjá erind- isleysu.

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.