Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 19

Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 19
AUGbÝSÍNGAR Zebra auglýsing, JMJ Akureyri Metsöluefni poppheimsins: Þetta er staðlaus fullyrð - ing. Orðunum - met og popp - er ætlað að höfða sérstaklega til ungs fólks, sem ef til vill er áhang - endur hins íslenzka popp- heims. "Fæst aðeins í útsniðnu tízkubuxunum frá JMJ". Einu upplýsingarnar í aug- lýsingunni eru í þessari setningu, en þar kemur fram fram,að viðkomandi bux- ur eru útsniðnar. JMJ segir okkur ekki mik- ið - buxurnar gætu eins komið frá ESSO. Þrek buxur: Ætlunin er að gefa til kynna styrkleika flíkurinnar. Og ef til vill einnig.að þær séu sérstaklega ætlaðar fyrir þrekfólk . Flautubuxur: Hér er varan nefnd eftir kaupbætishlut. Fæst aóeins í útsniðnu tizkubuxunum frá QmJy 19

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.