Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 21

Neytendablaðið - 01.04.1971, Blaðsíða 21
En því miður virSist reyndin vera önnur.því þess konar auglýsingar eru notaSar aftur og aftur. ViS leggjum fram þá frómu beiSni, aS auglýsendur leggi áherzlu á aS gefa neytendum sem mestar og beztar upp- lýsingar um vörur sinar, eSa þá þjónustu er auglýsendur láta f té, en láti af innan - tómum básúnublæstri og froSuþeytingi. SnyrtivöruframleiSendur haík haldiS því fram.aS þaS geri ekkert til þótt auglýsing- ar séu ekki alveg sannleikan- um samkvæmar, þvi aS þær færi mörgu fólki vonir um þaS sem fólkiS getur aldrei öS- last. Og þaS geti auglýs - inganna vegna lifaS sælt í voninni. ViS erum þeirrar skoSunar, aS auglýsendur eigi aSeins aS láta uppi ómengaSar staS- reyndir. Þær eiga aS tjá okkur hvaS sé á boSstólnum, hvar viS getum fengiS vöruna, hvaSa eiginleika hún hafi og hvaS hún kosti. Auglýsing- ar eiga aS vera nákvæmar, sannar og ekki höfSa til til- finninga. Eins og áSursegir eru marg- ar auglýsingar ágætar.en láti upplýstir neytendur ekki ginnast af slæmum auglýs - ingum, munu þær væntanlega deyja út. serstöK loford" ViS erum þeirrar skoSunar.aS seljandi eigi aS ábyrgjast.aS ákveSnar yfirlýsingar , sem hann gefur í auglýsingu - séu sannar. Séu þessar yf- irlýsingar rangar,eSa ekki reynist hægt aS sanna aug - lýstan eiginleika vörunnar, á kaupandinn aS eiga heimt- ingu á aS rifta kaupunum - og fá endurgreiSslu. Þessi regla ætti jafnt aS eiga viS um aug- lýsingar einstaklinga og fyr- irtækja. Þvi miSur reynast sumar yfirlýsingar 1 aug - lýsingum vera þess eSlis, aS erfitt er aS færa sönnur á þær - eSa aS þaS er ó - framkvæmanlegt, sökum þess hversu rannsóknin yrSi dýr. Eina heppilega ráSiS til aS komast aS þvi, hvort efni yfirlýsingar - innar sé sannleikanum samkvæmt - virSist vera þaS.aS neytendur láti Neyt- endasamtökin vita reynist vara vera öSruvísi en um var talaS. Loks má upplýsa - aS Al- þjóSleg samtök neytenda ( International Organisat- ion of Consumers Unions) fjallar nú um þaS,á hvern hátt neytendasamtökin 1 hverju landi geti varaS hinn almenna neytanda viS vill - andi auglýsingum. SÍSar mun þetta efni verSa lagt fyrir undirnefnd Evrópu - ráSsins. 9 i svíþjód NeytendaumboSsmaSurinn (Konsumentombudsmand - en) í SvfþjóS hefur m. a . því hlutverki aS gegna - aS hamla á móti miSur góSum auglýsingum. Hann berst á móti auglýsingum eins og þessum: Hárvatn okkar fjarlægir alla sýkingu í hársverSinum -og þess vegna einnig flösu. " Þessi uppsetning er ekki heimil - samkvæmt lög- um um " ótilhlýSilega markaSshætti ". FramleiSandinn lofar of miklu í ofannefndu til - viki. Flasa þarf ekki aS stafa af sýkingu í hár - sverSinum. " HúSkrem okkar fjarlægir hrukkur" FullyrSing eins og þessi er ekki heimil - þar eS ekki er hægt aS færa sönn- ur á hana. ¥ Melka auglýsing. NjótiS lífsins í Melkaskyrtu: Heimskuleg auglýsing. MaS- ur nýtur lífsins í allskonar skyrtum. Auglýsing þessi segir ekkert um vöruna. t 21

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.