Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 8

Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 8
Framkvæmdastjóri CA heitir Peter Goldmann. Er hann einnig forseti Alþjóðasamtaka neytenda (IOCU). ASalstöðavar CA -K CA, - örstutt sögulegt yfirlit. 1956 kom saman hópur manna í Bretlandi undir for- yztu félagsfræSingsins Dr. Michael Joung til aS athuga á hvern hátt bezt væri aS skipu- leggja neytendastarf 1 Bretlandi af svipaSri tegund og þá hafSi tíSkast í um 20 ár í Bandaríkj- unum (Consumer s Union - CU), þ.e.meS samanburSarrannsókn- ir áhinum ymsu tegundum vöru og þjónustu sem starf sgrundvöll. Þessihopur stofnaSi "The Con- sumers Association" - CA , brezku neytendasamtökin. CA naut í upphafi fjárhagsstuSnings velviljaSra aSila, m. a. banda- rísku neytendasamtakanna (CU) og hafinn var undirbúningur aS útgáfu blaSsins Which?. ÞaS blað kom út í fyrsta skipti 7. október 1957 og var fyr st prenb- aS í 5000 eintökum. En íkjölfar mikils áhuga, sem kom fram á fyr sta blaSamannafundi Which? voru önnur 5000 eintök prentuS. Þegar 2. tbl. Which? kom út þrem mánuSum síðar voru á- skrifendurnir 23.000.1 961 voru meSlimir CA orSnir 250. 000 og tæplega 500.000 1967. (eru nú um 620. 000). 'Upphaflega kom tímaritiS út þriðja hvern mánuð.en 1 959 fór þaS aS koma út mánaSarlega. 8 StarfsliS CAvoruí upphafi 5 manns og skrifstofan var í bílskúr, sem nauðsynlegustu breytingar höfðu veriS gerðar á. Nú er starfsliSiS um 300 manns eins og getið var um hér aS framan. * SamanburSarrannsóknir, SamanburSarrannsoknir mynda starfsgrundvöll CA, þ. e. efnivið útgáfustarfsseminn- ar .SamanburSar rannsóknirnar hafaallar nema bifreiSarann- sóknirnar, veriS framkvæmdar á sér stökum rannsóknar stofum, sem eru óháSar CA. AS sjalf- sögSuhefurí framkvæmd rann- sóknanna algerlega verið farið eftir tilmælum sérfræSinga CA. Nýlega keyptu samtökin sína eigin rannsóknar stofu og er ætlunin að flytja verkefnin þangaS smátt og smátt. CA kaupir allar þær vörur, sem rannsaka á, í vénjulegum ver zl- unum án þess aS seljandi viti hver kaupandinn er. Engar vör- ur eru fengnar sérstaklega fra framleiSanda.Að sögn ritstjórn- ar Which?eru skýrslur blaðsins án fordóma og eru eins nákvæm- ar og starf smenn mögulega geta haft þær. Mikill hluti starfsliðs samtakanna vinnur emgöngu við aö sannpróta pær sK.ýrsiur,sem eiga að birtast. ‘ * BifreiSarannsóknir CA fyr- ir tímaritiS Motoring Which? hafa ávallt veriS framkvæmdar á eigin rannsóknar stöS CA.Yfir- lit um starfsemi þeirra stöSvar getur gefiS sæmilega innsýn í þaS hve viSamiklar samanburS- arrannsóknir geta veriS. Bflarannsóknir íSussex. RannsoknarstöSin er staS- sett á flugvelli, sem ekki er lengur hafSur til sinna upphaf- legu nota. 1 "flugturninum" er miðstöð rannsóknanna, en í rannsóknar stöðinni starfa 18 manns eins og áSur var sagt. Þeir eru: YfirmaSur rannsókn- ar stöðvarinnar og aSstoðarmaS- ur hans, en báSir eru þeir vél- fræSingar; tveir raftæknifræS- ingar fimm bifreiðavirkjar og einn bifvélavirkjanemi, sex "til- rauna" bílstjórar (þar af tveir kvenmenn), skrifstofumaður og vélritunar stúlka. U.þ.b. 24 bílar eru þar til rannsókna hver ju sinni. A aSal- bifvélaverkstæðinu er pláss fyrir sjö bíla. Sérstakt verk- stæði er auk þess fyrir "ósér- hæfða" vinnu, eins og mælingar á lengd, breidd o. s. frv. Vélaút- búiS raftækjaverkstæSi og véla- lager skapa aSstæSur til að gera flest nauSsynlegu tilraunatækin. Venjuleg samanburSarrann- sókn á bílum er gjarnan fram- kvæmd á eftirfarandi hátt: A- kveðið er aS prófa saman nokkra bíla, sem líkir eru aS verð og stærð. "Bílaver zlunarmenn" 6 bifreiðavélar í athugun.

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.