Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 15

Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 15
NestaRðiitR koPRpeka ÞaS er tizka meSal seljenda og auglýsenda f nútíma neyzlu- þjúSfélagi aS segja: Neytandinn er f hásætinu (á ensku Consumer is King). MeS því er átt viS.aS seljendur eigi aS beita öllum hugsanlegum aSferSum til aS lokka neytandann aS kaupa vöruna: - smjaSra fyrir honum skírskota til hégómagirndar og eigingirni, hræSslu og öryggis - leysis. Ohemju fjármagni skal variS til aS fá neytandann - ein- hvern veginn - til aS kaupa. Undanfarin ár hefur vaxandi gagnrýni komiS á þessar sölu- aSferSir víSa umlönd. Stundum er gagnrýnin byltingar sinnuS. Ungt fólk ákveSur aS segja skiliS viS neyzluþjóSfélag nútímans og allan heilaþvott þess og taka upp algerlega nýtt gildismat. Stund- um er gagnrýnin umbótasinnuS. Neytendasamtök hafa snúizt gegn söluaSferSumframleiSenda meS hlutlausri upplýsingar starf- semi um raunverulegt gildi vöru og þjónustu. Jafnframt hefur veriS reynt aS tryggja meS opinberri löggjöf, aS neyt- andinn sé verndaSur fyrir ó- prúttnum söluaSferSum. Réttur neytandans til aS vita hefur f vaxandi mæli orSiS eitt af grund- vallar atriSum almennra mann- réttinda. - A þennan hátt hefur veriS reynt aS hindra aS neyt- andinnverSií reynd - hornreka undir yfirskini þess.aS hann sé í hásæti. A Islandi er neytandinn hins vegar hornreka á mörgum sviSum. Löggjöf um neytenda- mál er af skornum skammti og viShorf opinberra yfirvalda bera yfirleitt vott um lítinn skilning á vandamálum neytenda. Vernda núgildandi lög neyt- endur? ViS höfum lengi vitaS hve langt ísland stendur aS baki öSrum vestrænum rfkjum í neytendalöggjöf og neytenda- vernd. ViS höfum þó taliS, aS neytandinn hlyti allmikla vernd í núgildandi lögum um ólögmæta verzlunarhætti, nr. 84frál933. En e.t. v. neySumst viS til aS skipta um skoSun. Þessi lög eru um varnir gegn óréttmætum verzlunar- háttum. Nýlega lýsti hattsettur opinber aSili yfir skoSun, sem ekki er hægt aS tulka a annan hátt en þann "aS þessi lög eigi fyrstog fremst aS vernda selj- endur fyrir oheilbrigSri sam- keppniannara seljenda og komi neytendum ekki beint viS". - SkoSun hins haa embættis er settframá sama tfma og aSrar NorSurlandaþjóSir eru aS setja á stofn sérstök embætti, sem aSeins eiga aS vernda neytendur fyrir óprúttnum verzlunarhátt- um, einkum óheilbrigSum aug- lýsingum. MeSanaSrar NorSurlanda- þjóSir stfga skref fram á viS í neytendavernd vill mjög hátt - virt íslenzkt embætti.aS stigiS sé skref aftur á bak f neytenda - vernd Þessu vilja Neytendasam- tökin ekki una og munu gera viSeigandi ráSstafanir. Lögin sem vernda f jármagn- iS,en ekki neytendur. Her hefur aSur veriS vikiS aS því í blaSinu, hve rækilega hlutafélögin vernda fjármagns- eigendur. Hafa fyrirtæki, sem sérhæfa sig í ísetningu tvö- faldra glerja f hús.einkum veriS nefnd f þessu sambandi. Slík fyrirtæki virSast mjög hafa haft sterka tilhneigingu til gjald- þrots. "Neytandinn festir kaup á hlut sem viS notkun reynist gallaSur ,hann leitar réttar síns, en nær honum ekki þar sem seljandinn er orSinn gjaldþrota" (tilvitnun úr 2. tbl. Neytenda- blaSsins 1970). "Venjulega fær húsbyggjandinn tjón sitt ekki bætt, en eigendur gjaldþrota fyrirtækisins tapa aSeins hluta- fé sínu sem e.t. v. var mjög lítiS miSaS viS heildarveltu þess og ábyrgSar skuldbindingar. Þeir halda einkaeign sinni og hefja e. t. v. nýjan ábatasaman atvinnurekstur" (Sama tbl. ). En því fer fjarri aS hin mikla vernd, sem fjármagns- eigendur njóta, samfara réttar- skorti neytenda, - einskorSist viS glerísetningarfyrirtæki. Hér verSur nefnd dæmi um aSra tegund hlutafélags, - trygging- arfélag. A sl. ári varS fyrirtækiS VátryggingarfélagiS hf gjald- þrota. GjaldþrotiS skipti tug- um milljóna króna. Margir eru þeir einstaklingar sem ekki hafa enn þá fengiS greiddar þær tryggingarbætur, sem þeim bar vegna gjaldþrotsins. Skömmu áSur en Vátrygg- ingarfélagiS hf varS gjaldþrota var nýtt tryggingarfélag stofnaS, SameinaSa VátryggingarfélagiS hf. Bílstjóri einn í Reykjavík varS fyrir miklum búsifjum vegna gjaldþrots Vátryggingar- félagsins hf. A bíl hans var ekiS, hann var í rétti, en bíllinn sem á hann ók, var skyldu- tryggSur hjá Vátryggingarfélag- inu hf. Vegna gjaldþrots þess félags fékk umræddur bílstjóri engar bætur vegna árekstur sins. Sá, sem árekstrinum olli var ekki fær um aS hlaupa í skarS hins gjaldþrota fyrirtækis. Umræddur bílstjóri hafSi keypt heimilistryggíngu hjá Vátryggingarfélaginu hf og bjóst hann aS sjálfsögSu viS,aS sú trygging væri úr sögunni meS Vátryggingarfélaginu. En skömmu eftir gjaldþrot þess kom innheimtumaSur frá Sam - einaSa vátryggingarfélaginu hf og vildi fá iSgjald heimilis- tryggingarinnar . SameinaSa vátryggingafélagiS hfhafSisem sagt tekiS viS trygginum Vá- tryggingafélagsins hf. Nýlega kom tilkynning um aS SameinaSa Vátryggingarfél- agiS hf hefSi hætt störfum og var sú ástæSa gefin aS ekki væri grundvöllur fyrir eins mörg tryggingafélög og nú væru á íslandi. Jafnframt var tilkynnt aS BrunabótafélagiS hf hefSi tekiS viS skuldbindingum Sam- einaSa Vátryggingarfélagsins. Skv. landslögum getur eitt vátryggingafélag ekki "seltviS- skiptavini sína "öSru vátrygg- ingafélagi. FélagiS hefur eftir sem áSur skuldbindingu gagn- vart viSskiptavinunum meSan samningurinn viS hann er ekki útrunninn. Hins vegar má selja "vonina í viSskiptavininn", - og þaS mun VátryggingarfélagiS hafa gert. Kaupandinn, Samein- 15

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.