Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 17

Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 17
er út í glugga. - Sumar verzlanir hafa verðmerkingar öðru hverju, — svona eftir því hvernig landið liggur hverju sinni. - Sumar verzlanir hafa yfirleitt alls engar verðmerk- ingar í búðargluggum. Verðlagsstjóri hefur reynt að stuðla að verðmerking- umíbúðargluggum með ýmsum ráðum. I samvinnu við Kaup- mannasamtökin voru á sfnum tíma fluttar inn vélar, sem eiga að auðvelda verðmerkingar. Fleiri slíkar vélar eru nú á markaðnum. Þegar samvinna hefur ekki dugað hefur viðkom- andi verzlun verið áminnt. Þegar áminning hefur ekki dug- að hefur viðkomandi verzlun verið kærð fyrir Verðlagsdómi. Þegar verzlunin hefur verið dæmdísekt, sem er mjög iítil, er farið að verðmerkja en mjög oft sækir aftur í sama horfið. Neytendasamtökin ákváðu að kanna nokkuð hvernig ástand- ið væri í Reykjavík - hvort út- stilltar vörur í búðargluggum væru greinilega verðmerktar. Við tókum sýnishorn, byrjuðum efst 1 Bankastræti, athuguðum nokkrar verzlanir í Lækjar- götu, athuguðum verzlanir f Austurstræti og Hafnarstræti. Alls er birt skýrsla um athug- un á 55 verzlunum. Akveðin merki eru notuð yfir ástandið í einstöku verzlunum. Merkin A, B,C og D tákna: A = GREINILEGUR VERÐ- MERKIMIÐI FYRIR NEYTEND- UR A ÖLLUM ÚTSTILLTUM VÖRUM B =S^EMILEGA LÆSILEG- UR VERÐMERKIMIÐI A STANGLI, Þ.E. AÐEINS A SUMUM ÚTSTILLTUM VÖRUM C = A ÚTSTILLTUM VÖR- UM ER YFIRLEITT VERÐ - MERKIMIÐI, EN HANN ER LfTILL OG AUGSYNILEGA FYRST OG FREMST FYRIR AFGR EIÐSLUFOLK D = ALLS ENGAR VERÐ- MERKINGAR A ÚTSTILLTUM VÖRUMfBÚÐARGLUGGA Eins og á töflunni sést eru 6 verzlanir merktar A, 10 merktar B, 14 merktar C og 31 merktar D. Tekið skal fram að fjórum verzlunum er sleppt á töflunni; eru það allt bókaver zlanir (Bókabúð Sigfúsar Eymundsson- ar,Bókabúð fsafoldar, Bókabúð Snæbjarnar og Bókabúð Braga Brynjólfssonar). Ef þær væru teknar með hlytu þær allar bókstafinn D. þ. e. alls engar sjáanlegar verðmerkingar . Sýningargluggum er einnig sleppt. Sumar verzlanir fá fleiri en eina einkun, þar sem búðargluggar sömu verzlunar gatu verið mjög mismunandi í sambandi við verðmerkingu útstilltar vörur. Heiti verzlunar Tegund verð- Annað um Heiti verzlunar Tegund verð- Annað um og staðsetning merkingar verðmerkingu og staðsetning merkingar verðmerkingu Tsafold, ritfanga v. B Thorvaldsen basar, Bankastr. C Austur str. Gjafa og snyrtivöru c Verzlunin Helma búðin, Barkastr. Austur str. Fotóhúsið c VerSmiðar ekki Magnús Benjamínss. c Bankastr. D á dýrum tækjum og co, Veltusundi D Skóskemman D Utsala f gangi Þöll, verzlun, Bankastr. Veltusundi D Hof, Þingholtsstr. D Utsala í gangi Silli og Valdi, Elna Lotus Austur str. D saumavél þó Álafoss, Bankastr. C Verð sýnt að- verðmerkt eins í dollurum Egill Jacobsen, Utsala í gangi Úr og listmunir C Austurstr. A Bankastr. Oculus , Bristol, Bankastr. c Austur str. B Rammagerðin , Sportvöruverzlun c Austur str. D B. Petersen, Bankas. Leikfangaland , Hans Petersen Æ Veltusundi D Bankastr. Hamborg, B Mismunandi Stella, Snyrtivöruv. s Hafnar str. C D góðar merkinf Bankastr. Markaðurinn D Bokabuð -Kvenfatav D Hafnar str. Bankastr. ísl. Heimilisiðnaður Raftækjaverzlunin C Hafnar str. D Lækjarg. Heimilistæki Arni B. Björnsson A Utsala í gangi Hafnar str. D Kjólav. Lækjarg. Markaðurinn, vefn. v D Tvær verð- Hermann Jónsson , D deild, Hafnarstr. merkingar þó Úrsmiður, Lækjarg. Skar tg r ipa ve r zlunin Ulrich Falkner, D Email, Hafnarstr. D Gullsm. Lækjarg. O. Ellingsen B Herrabúðin D Hafnar str. Austur str. Solveig Teppi H/F A Verðmerking 1 Hafnar str. D Austur str. D öðrum verzl.- Rammagerðin, glugga. Hafnar str. D Tyli C Verzlunin Sóley, Austur str. Hafnar str. B Herradeild P O A Verzlun Jes Siemser Austur str. Hafnar str. D London, Dömudeild B Drattarvélar h. f. Austur str. Hafnar str. D Valborg D Fáeinar verð- Baðstofan, Austur str. merkingar á Hafnar stræti D hvolfi Veiðimaðurinn, verz Gefjun B Hafnar str. D Austur str. Optik, Parisarbúðin c Hafnar str. D Austur str. Penninn D Eros B Hafnar str. Austur str. Parísartízkan, Raforka B Hafnar str. A Austur str. Eros Tvær verð- Gevafótó D Hafnar str. D merkingar þó Austur str. Ríma, Herraskóv. Austur str. B

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.