Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 20

Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 20
3.21.7 3. 22 BlásiÖ_í_gegnum rieíið_ Mynd 9. Hefjið blástur á ný, um leið og brjóstið er fallið tilfulls, en ekki fyrr. Fyrstu sex öndunargjafirnar á þó að gefa eins fljótt og auðið er, en sxðan skal blása 15-20 sinnum á mínútu. 3.22. 1 Ef eitthvað hindrar það, að unnt se að blása gegnum munninn, t. d. herpingur af kulda eða krampa, meiðsli eða annað, þá blásið gegnum nefið, eins og sýnt er á mynd- unum. 3.22.2 Sveigið höfuð sjúklingsins vel aftur. Ytið á höku hans með hendinni, og lokið þannig munninum, mynd 11. Mynd 10. Opnið munn yðar vel, og dragið djúpt andann. Leggið varirnar þétt að munni sjúkl- ingsins (utan við varir hans), lokið um leið nösunum með kinninni, mynd 9,eða fingrum, ef kinnin nægir ekki, mynd 10, og blásið kröftuglega. 3.21.5 , Ef brjóst þess, sem blasið er i, bifast ekki, er það merki þess, að öndunarvegurinn sé lokaður, og verður þá strax að bæta úr því, ef unnt er. 3.21.6 Fjarlægið munninn aftur frá munni sjúklingsins, lungu hans tæmast þá sjálfskrafa. Þegar eyranu er beint að vitum hans, má merkja loft- strauminn og þá um leið sjá brjóstið síga saman. 3.22.3 Opnið munn yðar vel, og um- lykið nef sjúklingsins. Lokið munni hans, eins og áður er sagt, og blásið þéttingsfast 3.22.4 Opnið munn eða varir sjúkl- ingsins, meðan útöndun var- ir, það auðveldar hana, mynd 13. 3. 23 Blásið bæði f_murin_og[ rief 3. 23. 1 Blástursaðferðinni er beitt á sama hátt við börn og fullorðna að því frábrugðnu, að þá leggur hjálparmaður- inn munn sinn bæði yfir munn og nef barnsins, beit- ir minna afli við blásturinn og blæs dálitlu örar (um 20 sinnum á mínútu), mynd 14. Mynd 1 3. Mynd 14. 20

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.