Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 22

Neytendablaðið - 01.06.1971, Blaðsíða 22
3. 32 Hjartahnoð samhæfS öndunar- aðstoð. 3. 32. 1 Ef einn er til hjálpar: Þegar blásiS hefur verið sex til átta sinnum, skal athuga slagæS, hörundslit og stærS sjáaldra. Þá hefst reglu- bundiS: BlásiS hratt þrisvar sinnum og þrýstiS 15 sinnum, með viðeigandi þunga og hraSa, á ný blásiS þrisvar sinnum og þrýst 15 sinnum o. s. frv. 3. 32.2 Séu tveir til hjálpar, er framkvæmdin þessi: Annar framkvæmir hjartahnoS, eins og áSur er lýst, ogtelur upp að fimm. Eftir hvert fimmta hnoð blæs hinn einu sinni o. s.frv. BáSir reyna að nýta sem bezt tímann og láta ekki á sér standa. 3.33.2 Stöðvið ekki hjálpina, fyrr en hjarta sjúklingsins slær, þótt hann andi eðlilega, eða læknir hefur sagt til um, hvað gera skal. Andi sjúkl- ingurinn ekki, skalhalda 4. AÐHLYNNING - FLUTNINGUR 4. 1 Ef hinn slasaði er meSvit- undarlaus, en andar, þegar hann er laus fra hinum hættulegu hlutum, skal klæðnaSur, er þrengir aS honum, losaSur frahalsi, brjosti og kviSi, og mann- inum komið fyrir í líflegu, þaS er stöSuga hliSarlegu. AS því loknu skal kalla til læknis án tafar. 3. 32.3 Séu fleiri en tveir til hjálpar: Einn skal þá veita blástur og annar hjartahnoð, á sama hátt og þegar tveir vinna að lífgun. ÞriSji maSurinn getur haldiS fótum sjúklingsins, eins og sýnt er á mynd 19, og veitt aSra hjálp eftir því sem þörf krefur. 3. 33 A th ugun_á_r angur s 3. 33. 1 Ef meSferS ber árangur, á litarháttur sjúklingsaS breytast (meiri roSi) og sjáöldrin að færast íeSli- legt horf. Þegar hjartað er fariS aS slá, breytist litarháttur- inn enn til hins betra, og hægt er að finna æðaslög á hálsi eSa einnig innan- vert á upphandlegg. 4. 2 MeSvitundarlaus maSur eða maSur, sem hætta þykir á aS missi meSvitund, t. d. viS flutning, getur kafnað, liggi hann á bakinu og kasti upp, svo aS blóðslím eða matarleifar festist í koki eSa barka. Einnig getur tungan íþessari stöSu mannsins hindrað öndun- ina. 4. 21 Mann, sem þannig er ástatt fyrir, verSur því, ef lífgun stendur ekki yfir, að leggja í líflegu, eins og hér segir og sýnt er á mynd 27. Mynd 27. Líflega. 4.21. 1 Leggið manninn á hliSina með fótinn beygðan eins og sýnt er á myndinni. 4.21.2 Teygið neSri arm harts aftur, þannig að hann bylti sér ekki á bakiS. 4.21. 3 LeggiS hina höndina undir kinn mannsins. 5. ANNARS KONAR SLYSA- HJALP 5. 1 Beinbrot og brunasár ViS beinbrot, blæðingar og þess háttar skal veita venjulega fyrstuhjálpar meðferS. Brunasár skal strax kæla, ef lffgunar- aSgerSir leyfa, meS vatni eSa mjólk, gosdrykk, snjó eða sjó, ef vatn er ekki tiltækt. Minni háttar hör- undsbruna má láta undir væga vatnsbunu eða dýfa f vatn eSa nefnda vökva, þó aS kaldir séu, en þessi ráS, eiga aðeinsviS um fyrstu að gerðir. Fram- hald á kælingu bruna skal gert með hreinu vatni.sem er ekki kaldara en svo, aS þaS rétt haldi sviSanum í skefjum. Eklfi skal hætta kælingu, fyrr en sviSinner meS öllu horfinn. Ef föt hylja brunasár, er bezt aS gegnkæla þauþegar í staS, en klippa svo flík- urnar frá, þegar þær eru orSnar kaldar. ATHUGIÐ, aS kalt eSa hálfkalt vatn er einungis notaS, þegar um takmarkaS, lftið brunasvæSi er að ræða, en volgt vatn, ef bruninn er utbreiddur. AS kælingu lokinni eiga brunasár að þekjast meS þurru, dauðhreinsuSu bindi eða grisju. Forðast skal aS snerta brunasár meS berum höndun eSa sprengja brunablöSrur. Ef föt eru föst í brunasári, má ekki rffa þau úr sár- inu, heldur skal klippa þau frá kringum sáriS. Jafnvel þótt bruninnvirS- ist tiltölulega lítill, á aS leita læknis. 22

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.