Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 43

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 43
fitu í hakkinu m.a. eiginleika þess og notkunarmöguleika. Fitan í kjötinu hefur mun minna geymsluþol en aðrir hlutar vöðvans vegna þránunar sem orsakað geta litarbreyting- ar, þráabragð og lykt af fit- unni. Af þessu má draga þá álykt- un að magn fitu í hakki er ekki alltaf mælikvarði á gæði þess. Prótein sem er byggingarefni vöðvans er það efni sem gefur kjöti eiginleika þess. Próteinið er samsett úr 20 mismunandi aminósýrum og ákvarðar hlut- fall þeirra og byggingarlag ein- inganna, eiginleika vöðvans. í þessari mælingu er einungis mælt magn próteins sem hlut- 18-20%. í hakksýnunum reyndist hlutfall próteins vera á bilinu 16,5% til 24% Þurrefni er sá hluti sýnisins sem verður eftir þegar allt vatn hefur verið fjarlægt. Þurrefnið er aðalelga fita, prótein, kol- vetni og steinefni. Reyndist það vera á bilinu 27% til 40%. Lokaorð Ljóst er af þessari rannsókn, að gerlaástand kinda- og nautahakks er með öllu óvið- unandi hér á höfuðborgar- svæðinu (opinberar skýrslur sýna að ástandið er í engu betra á landsbyggðinni). virðast hafa veitt söluaðilum mjög takmarkað aðhald, taki þessi mál fastari tökum. Þess má geta að flest bendir til að kröfur þær sem gerðar eru til kjötvara hér á landi eru í mörgum tilvikum vægari en í nágrannalöndunum. Það er með öllu óviðunandi að neyt- endum sé boðin matvara sem er með það mikinn gerlavöxt vegna aldurs og/eða slæmrar meðhöndlunar að það stórrýri geymsluþolið og orsaki slæma eða óeðlilega lykt og bragð að vörunni. Að sögn eins verslunareig- anda sem sýni á í þessari rannsókn, er ástæða til að ætla að verslanirnar eigi ekki sök á starfandi sláturhús þar sem að- stæður eru með öllu ófullnægj- andi, en hafa þó fengið að starfa á undanþágu frá heil- brigðisyfirvöldum. Að lokum leggur Neytenda- félag Reykjavíkur og nágrenn- is áherslu á að það hyggst halda þessum rannsóknum áfram síðar. Eins og fyrr var nefnt er slík rannsókn mjög kostnaðarsöm og setur það okkur mjög stólinn fyrir dyrnar. Þess má geta að ein- ungis gerlarannsóknin á þess- um 24 sýnum kostaði samtals kr. 15.840,- Þar sem hér er um rannsókn að ræða sem varðar heilbrigði manna, er slík gjald- taka með öllu óeðlileg. fall af heildarþyngd. í kjöti er Nauðsynlegt er að heilbrigðis- þessu einar. Víða um land eru Hagabúðin Hagkaup Hólagarður Kaupgarður Kjötmiðstöðin KRON SS Hjarðarh. R. Skeifunni.R. Lóuhólum, R. Engihjalla, K. Laugalæk, R. Stakkahl.,R. Glæsibæ, R. Starmýri.R. 40.000.000 1.700.000 24.300.000 59.000.000 78.000.000 49.900.000 9.700.000 683.000.000 1.200 390 210 460 >24.000 43 460 4.600 <10 <10 15 <10 75 4 43 93 10 20 90 10 80 10 20 40 70.000.000 280.000 20.900.000 176.000.000 66.000.0000 19.700.000 13.000.000 728.000.000 14.7% 20.3% 36.6% 7.23% 18.8% 28.2% 11.0% 20.2% 32.7% 9.3% 20.1% 31.3% 18.9% 16.5% 38.4% 8.66% 17.8% 28.6% 11.9% 22.0% 35.2% 15.9% 17.2% 35.2% eðlilegt eðlilegt cðlilegt óeðlileg lykt eðlilegt eðlilegt eðlilcgt eðlilegt eðlilegt eðlilegt eðlilegt eðlilegt eðlilegt cðlilegt eðlilegt eðlilegt 5.95 5.90 5.85 5.80 6.35 5.85 5.85 6.25 155,- 83.50 119.50 93.80 88,- 98,- 124,- 78,- Víðir 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.