Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 45

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 45
refna. Ekki er lagður dómur á einstök merki en þeim mun mikilvægara er að draga saman staðreyndir og ályktanir af heildarmyndinni, en þær eru: ★ Undartekingarlaust er fram- leiðandi og magn skráð. * Litarefni eru sjaldan nauð- synleg við framleiðslu á sultu og marmelaði. Og er sjaldan tekið fram að þau séu notuð. Neytandinn verður þá að ganga út frá því að þau séu ekki til staðar. Á sumum stendur: „litarefni" - því ekki að tiltaka hvaða litarefni? Lita- refni er yfirleitt ómissandi við framleiðslu á djúsum en merk- ingar þeirra eru oft ófullnægj- andi. Ekki er nægjanlegt að til- taka aö varan innihaldi lita- refni, heldur verður að gefa upp hvaða litarefni. * Rotvarnarefni er nánast ómissandi þáttur í framleiðslu djúsa enda er tilvist þess í vör- unni getið en sjaldan er getið hvers konar rotvarnarefni. * Þó að geymsluþol þessara vöruflokka sé nokkuð mikið er það þó ekki óendanlegt. Um- breyting efna og niðurbrot næringarefna valda með tímanum breytingu á bragði, áferð vörunnar og jafnvel lit. * Eins og sjá má af töflunni vantar yfirleitt framleiðsludag og síðasta söludag sem er mjög bagalegt. * Áberandi er hve vel danskar og sænskar tegundir eru merktar og væri æskilegt að taka þær til fyrirmyndar í þeim efnum. Fróðlegt væri að sultur og marmelaði væru merktar m.t.t. orkugildi þ.e. Kcal. (He.) og/eða Kjoule. En Kj. er sú einnig sem leysa mun Kcal Vörutegund Framleiðandi Magn. Smásíiiu verð Verð pr.kg. Lit. Rot. Framleiðslud. Síðasti sölud. Annað Mömmu rabbarasulta Búbót s.f. Garöabæ 400 gr. 49,80 124,50 Bensónat E.211 vel merkt Innihald talið upp. Sítrónusýra E. 330. Rabbarasulta G.G. Hvarf Varmá 500. gr. 36,35 72,70 Framl.d. merktur. Uppl. um aö sultan sé best f. des. '83. Innihald taliö upp. Strawberry jam konfiture. Garterdbeeren Product of USSR 450 gr. 31,50 70,00 ómerkt Innihald ekki tilgreint. Krakur Strawberry jam Product of Polland 454 gr. 57,95 127,65 merkt: prerserva- tive ómerkt Jaröaberjabragöefni og næringagildi tilgreind Bobjordgubbs sylt Bob industrier ab Kumla (Sænskt). 410 gr. 73,85 180,10 m m ro ro o -*■ ro ómerkt Hlutföll sykurs og ávaxta gefin. Hitaeiningafj. gefin. Bindiefni E-440, E-410. Sítrónusýra. Jaröarberjabragðefni og næringagildi tilgreind. Blönduð ávaxtasulta Sanitas 800 gr. 66,35 82,95 E. 122 E 211 ómerkt Hraefni: Epli, sykur, hindiber. Orka. 100 gr. = 940 Kjoule. C. vítamíni bætt i. Black cherryjam Balkan (Búlgörsk) 454 gr. 29,45 64,85 ómerkt Innihald: Black cherrys, sugar. Blönduö ávaxtasulta Flóra 500 gr. 39,90 79,80 já já ómerkt Innihaldslýs: eplamauk, sykur, jarðaberjamauk pektín, sítrónusýra. Leyfileg rotvarnar- og litar- efni. Hitaein./100gr. = 230 Kcal = 950 Kjoule. Co-Op apricotjam Co-Opwholesale societytld. England 454 gr. 40,80 89,85 já já ómerkt Innihaldslýsing: apricots, sugar, glucose, syrup, perur, fruit, acid, preservative, colour, (ekki tiltekiö hvers konar). Andros pure peach jam. Prod. of France (S.A. Andros Bretenou) 454 gr. 45,60 100,45 ómerkt Innihaldslýsing: sykur, perur, ávaxtapektin, sítrónusýra. Jarðaberjasulta Flóra, Akureyri 500 gr. 45,95 91,90 ómerkt Hráefni: eplamauk, sykur, möurlögö jarðaber, pektin, sítrónusýra, Leyfileg rot- og litarefni. Appelsínumarmelaöi Flóra 500 gr. 45,15 90,30 natrium bensónat ómerkt Innihald: sykur, appelsínumauk m/berki, sítrónusýra. Rotvarnarefni natríum, bensónat. Appelsínusafi Egill Skaliagrímsson 0.98L Bl 1:5 - 1:7 36,60 E 211 stimpill óskiljanl. Innihald: vatn, sykur, appelsinusafi C-vítamin. SýraE330 T opp Appelsí nudrykkur Sól h/f 1 L 37,40 ómerkt Innihald: appelsinuþykkni, sykur, vatn, pektin, bragö-, litar-, og rotvarnarefni, sítrónusýra. Appelsínusafi sykursnauöur Sanitas l.lftri 43,25 . . ómerkt Blandist: 1. hluti móti 4-6 hlut. Engin litarefni. (stendur á umbúöum) C-vítamín. E 420. Sunquick Co-Ro FOODA/S Denmark 0,33 L 45,95 _ - ómerkt Innihaldslýsing: sykur, appelsínusafi, ávaxta- sýra, bragðefni, c-vítamín. 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.