Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 47

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 47
Könnun á verðmerkingum í búðargluggum í miðbœ Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar: Tilkynning Nr. r,3/1980. Sainkvænit heimild i 45. gr. laga nr. 5(i/197iS um verðlag, samkeppnishömlur og óréltmæta viðskiplahætti, eru svohljóðandi reglur seltar um verðmerkingar: Allir þeir, sem selja vörur og þjónustu beint til neytenda, skulu merkja vörur sinar og þjónustu með söluverði. eða auglýsa söluverðið á svo áberandi hátt á sölu- slaðnum, að auðvclt sé tvrir viðskiptainenn að lesa það. I>elta gildir jafnt um vörur, sem eru til sýnis í biiðargluggum, sýningarkössum eða á annan báti. Verðið má selja á vöruna sjáll'a, á viðfeslan miða eða á umbúðir vörunnar. Tilkvnning þessi tekur gildi I. október 1!I8(I og lellur þá jafnframt úr gildi lilkvnning verðlagssljóra nr. ‘47/1975. Reykjavík. 1. september 1980 Verðlagsstofnun. Innan við fjórðungur verslana fer eftir gildandi reglum í desembermánuði á sl. ári og í febrúarmánuði sl. gerði Neytendafélag Reykjavíkur og nágrennis könnun á verðmerk- ingum í búðargluggum í miðbæ Reykjavíkur og Kópa- vogs. Þeim verslunum sem reyndust hafa slæmar verð- merkingar í fyrri könnuninni var sent bréf, þar sem skýrt var frá könnuninni og óskað eftir úrbótum. Niðurstöður þessara kannana reyndust langt frá að vera fullnægjandi og var innan við helmingur verslana með fullnægjandi verðmerkingar í búðarlguggum sínum. Þar sem ástæða þótti til að ætla að ástandið hefði í engu batnað frá því þessar kannanir voru gerðar, ákvað stjórn Neytendafélags Reykjavíkur og nágrennis að endurtaka þessa könnun og var það gert seinni part ágústmánaðar og í byrjun septembermánaðar sl. Könnunin var að þessu sinni umfangsmeiri og náði til búð- arglugga í 318 verslunum í miðbæ Reykjavíkur, Kópa- vogs og Hafnarfjarðar. Eins og sjá má á niðurstöðum könnu- narinnar í töflu hér til hliðar, eru niðurstöður langt frá því að vera góðar. Innan við fjórð- ungur verslana verðmerkir í samræmi við gildandi reglur og enn fleiri verðmerkja alls ekki vörur, eða á mjög ófullnægj- andi hátt í búðargluggum. Skást er ástandið í kvosinni í miðbæ Reykjavíkur (Austur- stræti, Hafnarstræti og Banka- stræti), en verst á Strandgötu í Hafnarfirði, Hamraborg í Kópavogi og á Skólavörðu- stígnum. Þess skal getið, að þar sem útsölur voru auglýstar í búðargluggum og þar sem vörur voru ekki tvíverðmerkt- ar (þ.e. bæði með upprunalegu verði og útsöluverði), voru viðkomandi verslanir taldar hafa slæma verðmerkingu. Auk þess sem birtar eru heildarniðurstöður hér í blað- Verðmerkingar í búðargluggum í miðbæ Reykjavíkur, Kópavogs og Hafnarfjarðar Fjöldi verslana Tölur í prósentum Góð Sæmileq Léleq Slæm Góð Sæmileq Léleq Slæm Austurstræti 9 8 6 2 36,0% 32,0% 24,0% 8,0% Aðalstræti 2 4 0 4 20,0% 40.0% 0 40,0% Hafnarstræti 7 9 4 2 31,8% 40,9% 18,2% 9,1% Bankastræti 7 5 3 6 33,3% 23,8% 14,3% 28,6% Skólavörðust. 7 8 8 19 16,7% 19,0% 19,0% 45,3% Laugavegur(neðan Rauðarárst.) 34 33 25 51 23,8% 23,1% 17,5% 35,6% Hamraborg Kóp. 2 1 3 9 13,3% 6,7% 20,0% 60,0% Strandgata Hf. 2 4 4 12 9,1% 18,2% 18,2% 54,4% Reykjavíkurv. Hf. 5 4 4 5 27,8% 22,2% 22,2% 27,8% 75 76 57 110 23,6% 23,9% 17,9% 34,6% Einkunnagjöf: Góð: Allar vörur verðmerktar greinilega. Sæmileg: 75-100% allra vara verðmerktar greinilega. Léleg: 25-75% allra vara verðmerktar og/eða ógreinilega. Slæm: Innan við fjórðungur allra vara verðmerktar, eða ef útsöluvörur eru ekki tvíverðmerktar. 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.