Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 80

Neytendablaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 80
Neytendablaðið 30 ára Fjallað um kæru Neytendasamtakanna fyrir Sjó- og verzlunardómi 9. okt. s.l. Til hægri við dómforseta, Valgarð Kristjánsson, situr Hafliði Jónsson, garðyrkjuráðunaut- ur, og til vinstri Jóhann Ólafsson, stórkaupmaður, en þeir eru meðdómendur. Þá rit- ari réttarins, síðan fulltrúar Neytendasamtakanna, þeir Birgir Ásgeirsson og Sveinn Ásgeirsson, en fyrir dóminn er kallaður verzl.stjóri Melabúðarinnar, Ásgeir Ásgeirsson. Leitað réttar neytenda Hinn 24. sept. s.l. lögðu Neytenda- samtökin fram kæru fyrir Sjó- og verzlunardómi á hendur Grænmetis- verzlun landbúnaðarins fyrir sölu á kartöflum þá að undanförnu. Reynd- ar er aðdragandi að þeirri kæru all- langur, þar eð Neytendasamtökin hafa fylgzt með kartöflusölu hér um langt skeið — oft af ærnum ástæð- um —, og 13. júlí s.l. sáu þau sig knúin til að snúa sér til landbúnað- arráðherra með tilmælum um það, að ráðuneytið hlutaðist til um úr- bætur. Um háuppskerutímann keyrði þó svo um þverbak, að kæra fyrir Sjó- og verzlunardómi hlaut að verða næsta skref Neytendasamtak- anna. (1. tbl. 1962) Fiskbúð lilýtur viðurkenningu Neytendasamtökin veittu 28. marz s.l. fiskbúðinni að Tunguvegi 19 í Reykjavík sérstaka viðurkenningu fyrir aðbúnað allan, umgengni og hreinlæti við fisksölu, er sé öðrum verzlunum í þeirri grein til fyrir- myndar. Eigandi og rekandi verzlunarinnar, Jónas Guðmundsson, fékk eftirfar- andi viðurkenningu af hálfu Neyt- endasamtakanna: ,,Stjórn Neytendasamtakanna veitir yður hér með viðurkenningu fyrir fiskbúð yðar að Tunguvegi 19, fyrir aðbúnað allan, umgengni og hreinlæti, sem vér teljum öðr- um fiskbúðum til fyrirmyndar. Neytendur almennt standa í þakk- lætisskuld við yður fyrir hlutdeild yðar hingað til og í framtíðinni í framförum á sviði fisksölu til neyt- enda. Viðui’kenning þessi er yður veitt i samráði við heilbrigðiseftir- lit Reykjavíkur". (2.-3. tbl. 1963) Kartöflurnar - enn og alltaf - Mjög hefur verið kvartað til Neyt- endasamtaxanna yfir hinum innfluttu — pólsku — kartöflum, sem hér hafa verið á markaði. Hafa kvartanirnar vissulega reynzt eiga fullan rétt á sér, enda þótt útlit kartaflnanna hafi verið ljótarp en innihaldinu hæfði yf- irleitt. Samtökin hafa fylgzt með þessum málum og kynnt sér þau hjá Grænmetisverzluninni. Mjög mik- ið hefur gengið úr við yfirferð þar, en oft hefur einnig verulegur hluti þess, sem selt hefur verið, ekki reynzt hæft til manneldis og því fleygt. Þótt kartöflurnar hafi verið seldar sem annars flokks, hækkar þó verð þeirra eftir því, með hve miklu þarf að mata sorptunnuna. Sem betur fer var hér um tiltölulega stutt millibilsástand að ræða og því lokið núna. Viður- kenna verður, að úrtaka af hálfu Grænmetisverzlunarinnar er erfið, þar sem ekki verður auðveldlega séð 78 af útlitinu, hvað inni fyrir býr. En að kalla yfir sig slíkt ástand og það, annað mál er, að það er alger óþarfi sem ríkt hefur. (1. tbl. 1964)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.