Alþýðublaðið - 06.02.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.02.1924, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 HjálpsrstSd hjúkrunarfélagi- Ins >Líknar<r ar ©pin: Mánudaga . . . kl. ií—u t k Prlðjudaga ... — 5 —6 ». - MLðvlkudaga . . — 3—4 «'• -- Föstudaga ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Maltextvakt fr& olgerð- inni Egill Skallagrímsson er bezt og ódýrast. Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. fyrir hvern meðlim. Þessi sam- þykt gliti til ársloka 1923, og verður því nú að gera nýja samþykt þar að lútandi. Á árinu’ voru velttir 57 styrkir úr sjóðn- um að upphæð alls kr. 7125,00, þar af til 25 >Dagsbrúnar<- manna kr. 3200,00 v'egna slysa og langvarandi heiisuleysis. Upp- hæð sú, sem einum manni var minst veltt, var kr. 75,00, en mest kr. 400 00. Reikningarnir éru samþyktir af Fulltrúaráðinu og lagðir fyrir bæjarstjórn. Stjórn sjóðsins kýs Fulltrúaráðið. Bæjarfulltrúar Álþýðuflokksins >Skutull<, blað AlþýðuflokkainB á ísafirði, sýnir Ijóslegá ropnaviðskifti burgeisa og alþýðu þar vestra. Skutull segir ;það, sem segja þarf. Kitstjóri 'séra Guðm. Guðmundeson frá Gufudal. Gerist áskrifendur Skutuls frá nýári á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Gott fæði fæst á Barónstíg 12 (niðri). ÚtbpelðlH Mþýðublaðlð hwar sam þlð epuð og hvept sem þlð faplðl komu með tiliögu við fjárhags- áætlun bæjarins um, að sjóðnum yrðl veltt úr bæjarsjóði tvofóld upphæð á við þá, sem félögin grelða til sjóðsins, ait að 5000 kr., en til vara. sama upphæð, alt að «500 kr. Tiltaga þessi var feid í bæjarstjórn með eins at- kvæðis mun. Nauðsyntegt er að fá sjóðinn efldan með ríflegum styrk úr bæjarsjóði og rfkissjóði. Eviildskóli veikamanna. Bæj- arfulltrúar Alþýðuflokksins fengu samþyktan á fjárhagsáætlun bæj- arins 500 kr. styrk tii kvöídskóla verkamanna, sem fuiitrúaráðið ætlar að koma upp á hausti komanda með almenna fræðslu fyrir augum, sérstaklega fyrir unga verkamenn. Erlendis eru slíkir skólar einnig styrktir af verklýðsféiögunum. Alþjóðasamhaudið. >Dags- brún< gekk inn í Alþjóðasam- band flutningsyerkamanna í Am- sterdam í nóvember síðast liðið haust. Árstillag er 6 hollenzk cent á meðlim eða um 16 aurar á mann. Álþjóðasambandið er sameiginlegt varnar- og sóknar- sámband háfnarverkamannna, sjó- manna, járnbrautarmanna og ann- áraflutningsverkamannaog styðja félögin, sem eru meðlimir þess, hvert annað bæði fjárhagslega og á annán hátt, þegar þörf gerist, en hvert félag er eftir sem áður sjálfstætt um gerðir sfnar. Sjómannafélag Reykjavík- ur er einnlg genglð inn í AI- þjóðasambandið. Félagsmerki. Listfengur mað- ur hér í bænum, Björn Björns- son gullsmiður, hefir gert nokkra uppdrætti að íélagsmerkjum fyrir >Dagsbrún<. Býst hann við að geta útvegað merkin utanland? frá í eir með emaije og litum svo ódýrt, að söluverð þeirra þurfi ekki að fara fram úr 1 kr. merkið. Samþykki íélagsfundur Sdo'tr Kioa finrrounrhi: Sonup Tar*an«, „Þa& er býsna seint; er ekki svo?“ sagði Morison. „Ekki vildi ég' riða gegnum skóginn að nóttu til.“ Eins og til áherzlu öskraði ljónið aftur. Moi'ison titraði og leit til stúlkunnar til þess að sjá, hver áhrif þetta hefði á liana. Hun virtist ekki hafa tekið eftir þvi. Augnabliki siðar riðu þau liægt eftir uppljómaðri sléttunni. Stúlkan snéri hesti sínum til skógarins. Það var i sömn átt og ljónsöskrið kom úr. „Væri ekki réttast að vera laus við það?“ sagði Morison Baynes. „Ég hygg, að þú heyrðir ekld til þess.“ „Jú; óg heyrði til þess,“ sagði Meriem hlæjandi. „Við skulnm einmitt heimsækja það.“ Húttvirtur Morison Baynes hló vandræðalega. Hann vildi ekki sýnast hlauður, og ekki vildi hann heldur koma of nærri hungrúðu ljóni. Hann hafði byssu við hnakknefið, en það er ilt að skjóta i tunglsljósi, enda hafði hann aldrei ráðist einn gegn Ijóni, — eklci einu sinni um dag. Hann varð óstyrkur. Dýrið hætti að öskra. Ekki heyrðist meira til þess, og Morison varð því hugaðri. Þau riðu undan vindi. Ljónið^ lá i rjóðri dálitið hægra megin við þau. Það var gamalt. I tvo sólarhringa hafði það ekki smakkað mat, þvi að nú var þvi farið að förlast. Það var hungrað, — gamalt, en þó hræðilegur óvættur. Það fann hina hættulegu lykt, en það var æfareitt. Ef þörf krefði, hefði það ráðist gegn tólf byssum til þess aö fylla maga sinn. Það fór inn i skóginn, svo að |>að yrði til lilés við fórnarlömb siu, þvi að það var . varla von til þess, að það næði þeim, ef þau fyndu þef þess. Númi var svangur, en hann var gamall og sterkur. Langt inni i skóginum fann anfiar daufan mannaþef blandaðan þef Núma. Hann teygði höfuðið og saug upp i nefið. Hann hallaði á og hlustaði. „Korndu!" sagði Meriem. „Við skulum koma inn i skóginn; hann er dásamlegur i tunglsljósinu. Hann er svo gisinn, að við komumst áfram. — Þú þarft ekki að hræðast ljónið," bætti hún við, er hún sá hann hika. „I tvö ár hefir eng'in mannæta sýnt sig hór, segir Bwana, og bráð er svo mikil, að engin ástæða er til þess, að Númi fari að sækjast eftir mannakjöti. Auk þess er hann svo ofsóttur, að hann foröast menn fremur.“ „Ég er ekkert hræddur við ljón,“ svaraði Morison. „Mér datt bara i hug, live mjög væri óvistlegt að ríða um skóg. Þessir runuar og lággreinar og alt það rusl —r það er alveg ómögulegt að skemta sér við það.“ „Við skulum þá ganga,“ mælti Meriem og ætlaði af baki. „Nei; æ-nei!“ lirópaði Morison, skelfdur við uppástungu hennar. „Við skulum riða,“ og hann hóit inn I skugga trjánna. Meriem kom á eftir honum, og frammi undan 1& Númi í leyni og beið færis. Uti á sléttunni bölvaði reiðmaður, er var einn á ferðinni, þegar þau hurfu. Það var Hansou. Hann hafði fylgt þeim eftir frá bænum. Þau stefndu á tjöld hans, svo að hann hafði afsökun, ef þau sæju hann, en þau sáu hann ekki. Hann snéri beint þangað, er þau hurfu. Honum var sama, hvort hann sæist. Fyrir framferði hans voru tvær

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.