Neytendablaðið - 01.03.2001, Blaðsíða 13
DVD-spilarar
skörp og truflunarlaus og lit-
irnir afbragðsgóðir. Mikill
munur reyndist hins vegar vera
á tæknibúnaði og möguleikum
DVD-spilaranna til að skila
mynd. Og sumt af kostunum
stóð ekki undir nafni, hægspil-
un í Pioneer DV-525 var rang-
nefni, ýmist var spilunin hæg
eða á venjulegum hraða eða
myndin stóð kyrr. Og Philips
DVD 711 nýtti tæknina heldur
ekki alltaf á réttan hátt. t.d. við
leit að efni, ekki var hægt að
fínstilla hægspilun nægilega,
kyrrmyndin var óstöðug og
titraði (algengur galli DVD-
spilara). Líklega skiptir þessi
búnaður og mismunandi gæði
hans marga áhorfendur litlu
eða engu máli en þeir sem vilja
skilyrðislaust geta notað þá
tækni sem framleiðandinn aug-
lýsir ættu fremur að treysta á
dýrari tækin en hin ódýrari til
að vera vissir um að kaupa það
sem lofað er.
Spilaramir í gæðakönnun-
inni skiluðu allir miklu og
góðu hljómsviði og lítið var út
Félagsmenn fá nánari
upplýsingarum verð og
búnað í markaðs-
könnuninni á læstum
síðum á vef Neytenda-
samtakanna
www.ns.is
* Hitachi JVCXV-
DV-P305E(****) 515GD(* *) ATHUGASEMDIR
4 3 Flestir eru vel vfir meðallaqi í qæóum
4,9 4,8 Myndgæðin eru yfirleitt mikil.
5,3 5,2 Fimm manns gáfu einkunnirnar. Utkoman er góð eða mjög góð.
5,4 5,3 Prófað með mælitækjum. Útkoman er mjög góð.
5,5 5,5 Prófað með mælitækjum. Útkoman er mjög góð nema hjá Samsung.
4,8 4,8 Prófað með mælitækjum. Allir spilarar vel yfir meðatlagi.
4,3 4,1 Fimm manns gáfu einkunnirnar. Útkoman er yirleitt góð en í rösku meðaltagi hjá Phitips og Pioneer.
3,9 3,3 Fimm manns qáfu einkunnirnar. Tatsverður gæðamunur, Sony áberandi best.
4,2 4,6 Fimm manns gáfu einkunnirnar. Atlgóó eða góð útkoma hjá ftestum nema Pioneer.
5,2 5 Prófað með sérstökum mætingadiskum. Mjög góð útkoma.
5,1 5 Prófað með mætitækjum. Yfirteitt góð útkoma
5,4 5,5 Prófað með mætitækjum. Yfirteitt mjög góð útkoma
5,3 5,5 Prófað með mætitækjum. Yfirteitt góð eða mjög góð útkoma
5,5 5,4 Prófað með mætitækjum. Yfirteitt góð eða mjög góð útkoma
5 4,5 Bæði mætt með tækjum og í fimm manna hópi. Panasonic, Toshiba, Pioneer og Philips eru of háværir.
pj—l IMIi 1,9 Prófað meó tækjum og diskum. JVC fær tægstu einkunnirnar.
mmamm 2,9 Prófað með sérstökum mætidiskum og skemmdum diskum. Yfirteitt góð eða a.m.k. vióunandi niðurstaða.
0,8 Prófað með sérstökum mætidiskum og skemmdum diskum.
3,3 2,1 Prófað með mætitækjum hvort snöggt álag hefur áhrif á spitun og gæði. Mjög mismunandi einkunnir, Panasonic tægst.
3,6 3,9 Fimm manns prófuðu atta þætti. Spitararnir fá ftestir rétt yfir meðateinkunn.
3,8 4 Sony bestur, Panasonic sístur.
3,8 3,9 Tatsvert mismunandi gæói, Grundig, Phitips og Toshiba með léiegar einkunnir.
5 4 Mjög mismunandi gæði, Sony, Phitips og Grundig neðan við meðattag.
3,2 3,7 Mjög mismunandi gæði, Toshiba, Grundig, Philisp og Samsung koma itta út.
4 3,9 Mismunandi gæði en aiiir yfir meðatlagi.
3,4 3,8 Mismunandi gæði en attiryfir meðattagi.
3,7 3,7 Ftestir svipaðir að gæðum og vet yfir meðaltagi, Panasonic ber þó af.
2,9 3,9 Ftestir þokkategir, Pioneer bestur.
2,6 1,5 Misjöfn útkoma, Samsung og JVC fá tágar einkunnir, hinir þokkatega góðar.
4,2 4,3 Mjöq mismunandi útkoma, Panasonic ber af, enqinn er tétegur.
3,5 3,3 Hér eru sérstaklega metnir heimabíókostir og úrvat vatkosta og stittinga.
? 3,5 3,5 Sony og Phiiips bestir, Grundig neðan við meðattag.
3,5 2,5 Frekar stappar einkunnir og fjórir eru undir meóattagi.
4,6 4,7 Ftestir fá háar einkunnir nema hetst Phitips.
4,8 5 Ftestir eru sparneytnir í bið nema hetst Phitips.
3,7 3,1 Ftestir eru sparneytnir í spiiun, Phitips þó áberandi orkufrekastur.
4,5 4,5 Hér var metin efnisnotkun og hönnun, skarpir kantar, fyrirkomulag á tengjum og teiðslum oft.
4 3,5 Hér eru metnar vinnustundir og orku- og efniskostnaður við niðurrif og förgun.
í ftestum tilvikum er ekki enditega nákvæmtega sama gerðin en þá mjög svipaðar.
29520 í Þýskatandi voru ftestir spitararnir verutega ódýrari en hértendis. (test 12/2000)
29040 í Hoiiandi eru spitararnir ögn dýrari en í Betgíu en mun ódýrari en hér (Consumentengids nóv. 2000).
23760 27760 í Belgíu voru sumir spitararnir miktu ódýrari en á ístandi og mun ódýrari en í Hottandi og Þýskalandi. (Test-Aankoop des/2000).
® International Consumer Research and Testing / Neytendablaðið 2001
NEYTENDABLAÐIÐ - mars 2001
13