Neytendablaðið


Neytendablaðið - 01.03.2006, Blaðsíða 1

Neytendablaðið - 01.03.2006, Blaðsíða 1
„Ábyrgir starfsmenn heilbrigðisþjónustunnar hafa bent á, að hin líffræðilegu áhrif kemiskra efna safnist fyrir með árunum, og að hætturnar fyrir hvern einstakling kunni að fara eftir því hve oft hann verður fyrir áhrifum þeirra á ævinni. Einmitt þetta veldur því, að mönnum hættir til að vanmeta hættuna. Það er mannlegt eðli að yppta öxlum yfir því, sem okkur finnst að sé óljós hætta í fjarlægri framtíð." Rachel Carson, Raddir vorsins þagna, 1965 Seðilgjöld Gæðakönnun á borvélum Kernísk efni í neysluvörum Tilviljanakenndir neysluskattar

x

Neytendablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Neytendablaðið
https://timarit.is/publication/904

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.