Foringinn - 01.02.1975, Qupperneq 4

Foringinn - 01.02.1975, Qupperneq 4
SAMSTARF OG SAMFRÆÐSLA í SKATA- STARFI. Annaö höfuömálefni ráöstefn- unnar var aukin samvinna drengja- skáta og kvenskáta í löndum Evrópu. Á síðustu árum hafa mörg skáta- bandalög tekiö upp mismunandi nána samvinnu. Samsvarandi drengja- og kvenskátabandalög hafa sameinast og annaö "hvort tekiö upp stjórnunarlegt sam- starf, sem nefnt hefur verið co- operation eöa sameinaö skátastarf meÖ nýjum aöferöum, svonefnt co- education eöa samfræöslu. Co-education. - Samfræðsla. Carl A. Lindstén haföi tekið saman plagg um samfræöslu sem starfsaöferö, og fara hér á eftir nokkrir punktar úr því. Þar segir, aö hin nýja starfsaðferð miöi fremur aö þjálfun í mannleg- um samskiptum en leikni í vinnu- brögöum svo sem áöur tíökaöist. UppeldisaðferÖir eru mjög háöar gerð þess þjóðfélags, sem starfaö er í. Víöa hefur komist átöluvert jafnræöi meö kynjunum og karlar og konur vinna hlið við hliö í ýmsum störfum. Æskulýðs- hreyfing sem telur sig undirbúa æskufólk undir starf í þjóöfél- aginu getur ekki takmarkað sig viö eitt kyn. Samfræösla í skátastarfi er þvi aðeins hentug aöferð, aö viötekin séu eftirfarandi markmiö í þjóðfélaginu: - Útilokun allrar mismununar vegna kynferöis - Heföbundin hlutverkaskipting kynjanna sé lögö niöur - I uppeldi sé lögö áhersla á aö þroska hæfileika til mannlegra samskipta, fremur en að þroska kvenlega eöa karlmannlega eig- inleika. 4 Á hinn bóginn er samfræðsla vart heppileg aðferö í skátastarfi þar sem jafnrétti kynjanna er ekki viðurkennt markmið, og pilt- ar og stúlkur eru alin upp til ólíkra hlutverka þegar á fullorö- insár kemur. Þar er þaö vart á færi skátahreyfingarinnar aö breyta þeim þjóðfélagsháttum. Samkvæmt aöferð samfræðsl- unnar er lögö áhersla á aö dreng- ir og stúlkur læri að vinna sam- an sem einstaklingar en ekki sem fulltrúar kynja sinna. Því er mikilvægt, aö samvinnan sé hversdagslegur hlutur, en ekki eingöngu til hátíöabrigöa, svo sem á skemmtunum og samkomum, þar sem einmitt er hætta á, að samskipti falli í form viðtek- inna kynhlutverka. Forincr j aþ jálfun . Þótt þjálfun foringja þyrfti í sjálfu sér ekki aö breytast svo mjög frá því sem var fyrir eitt kvn, þarf hún aö sjálfsögöu aö vera sameiginleg op vekja þyrfti athygli foringja á ýms- um báttum, sem eiga sér rætur í hefðbundinni þjóöfélagslegri afstööu svo sem: - 1 hinu hefðbundna þjóöfélagi er hlutverk konunnar oft fremur aö vera stoö og stytta manns síns en aö hafa sjálf frumkvæði. Sérstaklega þarf aö gæta þess aö kenna stúlk- um aö taka frumkvæði og vinna sjálfstætt. - Varast þarf aö falla í hefð- bundna hlutverkaskiptingu til dæmis í útilepum, aö stúlkurn- ar eldi matinn og drengirnir höggvi viöinn, þar sem miklu líklegra er aö drengirnir þurfi þjálfunar viö í eldamennsku, og stúlkurnar í viðarhöggi. - Þótt pörun sé eðlilegur hlutur í hópi dróttskáta, vill slíkt

x

Foringinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.