Foringinn - 01.02.1975, Blaðsíða 12

Foringinn - 01.02.1975, Blaðsíða 12
Félagsforingjafundur tflfljótsvatni 25.- 27. okt.'74 Lengi hefur staðið til að semja skýrslu um félagsforingjafundinn s.l. haust. Ekki vannst tími til þess fyrr en nú og hefur verið ákveðið að yfirlit yfir þær umræður og þá dagskrá sem þar fór fram birtist í Foringj- anum í þessu og næstu tölublöð- um. Hér fylgir með dagskráin og listi yfir þau efni sem fjallaö verður um, og einnig listi yfir þátttakendur á fundinum. DAGSKRA: Föstudagur: Kl.21.45 Fundur settur I. Skýrslur: a)-Skýrsla stjórnar B.Í.S. Arnfinnur Jónsson b)-Fjárhagur B.I.S. Guðbjartur Hannesson c)-Landsmót skáta '7 4 Bergur Jónsson d)-Evropu-ráðstefnur '7 4 Borghildur Fenger. Laugardagur: Kl.09.3 0 Framhald fundar frá föstudegi. e)-Umræður um skýrslur II. Kynning á dróttskátástarfi Reynir Ragnarsson Umræður III.Kynning á NORDJAMB '7 5 Ingólfur Armannsson, Hörður Zophaníasson, Kristín Oddsdóttir. IV. Námskeið fyrir fél.for. og gjaldkera. Ingólfur Armannsson, Guðbjartur Hannesson a: Uppbygging B.í.S.(Guðbj) b: Foringjaspil-til að draga fram þýðingarmestu atriði í starfi stjórnar skáta- fálags.(Guðbj.-Ingólfur) c: Skátastarf og skipulag þess í Danmörku (Víking Eiríksson) d: Foreldrasamstarf (Guðbj) e: Ábendingar fél.for. til B.l.S. f: Hópvinna: Fjáröflunar- leiðir skátafélaga. g: Samstarf skátafélaga við Lion-eða aðra þjónustu- klúbba.- Friðrik Haralds. Sunnudagur: Kl.10.0 0 V. Samskipti æskulýðsráða og skátafélaga. Reynir Karlsson Umræður VI. Skýrslur starfsráða: a)-Skátaráð - Guðbj.H. b)-Ylf/.ljósálfaráð Ragnheiður ðl. c)-Ds.ráð - Reynir Ragnars. - fyrirsDurnir eftir hvern lið. d)-Starf í hópum til að gefa þáttt. kost á að koma fram sinum sjónar- miðum um starfsráðin. VII.Erindrekstur - Guðbj.H. VlII.Önnur mál - samantekt - fundarslit. g^D 12

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.