Foringinn - 01.02.1975, Side 12

Foringinn - 01.02.1975, Side 12
Félagsforingjafundur Úlfljdtsvatni 25.- 27. okt.'74 Lengi hefur staöið til aö seraja skýrslu um fllagsforingjafundinn s.l. haust. Ekki vannst tími til þess fyrr en nú og hefur veriö ákveöiö að yfirlit yfir þær umræöur og þá dagskrá sem þar fór fram birtist í Foringj- anum í þessu og næstu tölublöö- um. Hér fylgir meö dagskráin og listi yfir þau efni sem fjallað veröur um, og einnig Xisti yfir þátttakendur á fundinum. DAGSKRÁ: Föstudagur: Kl.21.45 Fundur settur I. Skýrslur: a) -Skýrsla stjórnar B.l.S. Arnfinnur Jónsson b) -Fjárhagur B.f.S. Guöbjartur Hannesson c) -Landsmót skáta '74 Bergur Jónsson d) -Evropu-ráöstefnur '74 Borghildur Fenger. Laugardagur: Kl.09.30 Framhald fundar frá föstudegi. e) -Umræöur um skýrslur II. Kynning á dróttskátástarfi Reynir Ragnarsson Umræður III. Kynning á NORDJAMB '75 Ingolfur Ármannsson, Höröur Zophaníasson, Kristín Oddsdóttir. IV. Námskeiö fyrir fál.for. og gjaldkera. Ingólfur Ármannsson, Guöbjartur Hannesson a: Uppbygging B.f.S.(Guöbj) b: Foringjaspil-til aö draga fram þýðingarmestu atriöi í starfi stjórnar skáta- fólags.(Guöbj.-Ingólfur) c: Skátastarf og skipulag þess £ Danmörku (VÍking Eiríksson) d: Foreldrasamstarf (Guð.bj) e: Ábendingar fél.for. til B. I. S . f: Hópvinna: Fjáröflunar- leiöir skátafélaga. g: Samstarf skátafélaga viö Lion-eöa aöra þjónustu- klúbba.- Friörik Haralds. Sunnudagur: Kl.10.00 V. Samskipti æskulýösráöa og skátafélaga. Reynir Karlsson Umræöur VI. Skýrslur starfsráÖa: a) -Skátaráð - Guöbj.H. b) -Ylf /.1 jósálfaráö Ragnheiöur ðl. c) -Ds.ráð - Reynir Ragnars. - fyrirspurnir eftir hvern liö. d) -Starf í hópum til aö gefa þáttt. kost á aö koma fram sínum sjónar- miðum um starfsráöin. VII. Erindrekstur - Guöbj.H. VIII. Önnur mál - samantekt - fundarslit. 12

x

Foringinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.