Foringinn - 01.02.1975, Síða 16

Foringinn - 01.02.1975, Síða 16
xslenzkra skáta í vinnubúðastj- órninni. Arnlaupur Guðmundsson veröur tjaldbúðastjóri Heklu- búða. 1 skrifum um fól.for.fundinn hór í blaðinu verður tekið tillit til þess að sór kaflar verða um Evrópuráðstefnur s.l. haust, Landsmótið '74, störf starfsráða (hafa öll þátt í blaöinu) o? Mordjamb '75, kemur þar væntanlefja flest það sem fram kom á fól.for.fundinum. Varðandi fjárhagsstöðu B.l.S. kom fram að skuldir skátafélaga við B.Í.S. eru mjög verulegar vegna Skátabókar, prófbóka, nám- skeiða og merkja. Ljóst er að rekstrarkostnaður, laun og öll útgáfustarfsemi verður mikið meiri á árinu '74 en áætlað hafði verið. Unnið er nú (í jan. '75) að gera sór fulla grein fyrir fjár- hagsstöðunni og að innheimta skuldir. Þá er í bígerð nefnd er fjalli um fjáröflunarmöguleika B.í .S. í umræðum um skiírslu stjórnar B.Í.S. kom fram gagnrýni á hve seint hefði gengið að koma "nýju prófunum" í gang og handbókinni sem þeim hefði átt að fylgja. Góð og falleg skátabók er komin út en það vantaði handbók, þá var spurt hvort nota ætti "nýju próf in" strax. í svari kom'fram að prófin hafi öðlast gildi og hand- bók eigi að koma fyrir jól (ókom- in enn jan. '7 5). Þá var rætt í umræðunum um dreifingarkerfi 3.Í.S., væntan- leg hugmyndablöð starfsráða, jóla- merki og Foringjann. Einnig var rætt um lögverndun á nafninu skáti og nöfnum skátafólaga. í dag má hver sem er (lagalega) kalla sig skáta og stofna félag sem nefnist skátafélag. Félagsgjöld skátafólaga (árs- pjöld) bar á góma. Mikill mis- munur er á gjöldum sumra skáta- félaga úti á landi og skátafól- aga í Reykjavík. Rætt var hvort fólögin teldu sig rekka annars flokks skátastarf. Tillaga kom um að samræma gjöldin eins mikið og hægt væri og þá hækka þau. í næsta blaði verður rætt um námskeiðshlutann. Leiðróttingar á fólagsforingja- lista: hjá Skjöldungum er Björgvin Magnússon félagsforingi, en Helgi Eiríksson handhafi fól. for.valds. 1 staö Eyjólfs Guðmundssonar Vogabúum komi Sigurjón Ásgeirsson ígisgötu 37 Vogum, en Sigurjón var kjörinn á aöalfundi fól- agsins 9. jan. '75. Leiklist Frh.af bls.23 hann henni að þetta væri ekki nót. Þá opnaði hún töskuna, tók budduna úr töskunni, lokaði töskunni, opnaði budduna, tók pening úr buddunni, lokaði buddunni, opnaði töskuna lót budduna í töskuna og lokaði töskunni. Vagnstjórinn tók við peningnum og gaf henni til baka. Þá opnaöi hun töskuna, tók budduna úr töskunni, lok-. aöi töskunni, opnaði budduna, setti afganginn í budduna, lok- aði buddunni, opnaöi töskuna, lót budduna í töskuna og lok- aði töskunni. D: Hættið þessu, maður. Þór eruð að gera mig vitlausan. Á: Það var einmitt það, sem konan var aö gera mig, og þess vegna sló ég til hennar.'..' Ákæröi verður aö kunna romsuna vel utan aö, og romsa henni upp úr sér, helzt alveg hvíldar- laust. 16

x

Foringinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.