Foringinn - 01.02.1975, Blaðsíða 18

Foringinn - 01.02.1975, Blaðsíða 18
I. Félagsforingja skipti hafa or6iö hjá Vogabúum. Nýskip- aöur fel.for. er Sigurjón Ásgeirsson Ægisgötu 37 Vog- um. AÖrir í stjórn eru: Aðst.fél.for.:Guðbjörg Sveinsd. " " " ðmar Jónsson Ritari:Eyjólfur M.Guðmundsson (fyrrv.fél.for.) Gjaldkeri:Magnea I. Símonard. Hefur hinn nýi fél.for. hlotiö skipan skátahöfðingja. II. Ákveðið er að bjóða upp á ferð fyrir stúlkur til Svíþióðar næsta sumar á sama tima og Nordjamb ferðin verður. (Sjá annars staðar í blaðinu). III.í athugun er hvernig hátta eigi sumarstarfi á Ölfljóts- vatni næsta sumar. Nefnd er að fara af stað og vinna að hugmyndum að starfi. IV. B.Í.S. hefur mælt með því að Færeyingar fái inntöku sem fullgildir aðilar að World Bureau, en þeir eru aðilar að danska bandalaginu í dag. V. Arnbjörn Kristinsson gaf ekki kost á sér áfram sem fulltrúi B.Í.S. í Æskulýðs- ráði ríkisins. Á kjörfundi ráðsins mætti Arnfinnur Jónsson og var hann kjörinn í stjórn Æskulýðsráðsins til 2 j a ára. VI. Umþ.b. 7 0 skátar frá Urðar- köttum tóku þátt £ jólafund- um skátanna í Keflavíkurflug- velli ré'tt fyrir s.l. jól. VII.Ragnheiöur jónasd. fyrirl. alþj.samst.kv.skáta tók þátt í "Sekretærhenferanse" og "Samarbeidskommité" fundi í Oslo 11.- 16.jan.'75. VIII.Arnfinnur Jónsson og Bergur Jónsson voru fulltrúar B.Í.S. á fundi Landverndar í nóv.74. IX. í des. var sent út bréf með óskum um að skátafélög tækju að sér gerð ráðstefnupúða fyrir alheimsráðstefnu skáta í Kaupmannahöfn í sumar. Þegar hefur verið tilkynnt um nokkrar sveitir sem ætla að taka þátt £ þessu. Fél.for. hafa allar nánari upplýsingar. 29/1'75 Gutti. HEIÐURSMERKI: Veitt 19. des. á jólafundi Ægisbúa. Þorshamar: Áslaug Guðlaugsdóttir Aðalsteinn Júlíusson 15 ára lilja/smári: Arndís Jónsdóttir Valdemar Jörgensson 10 ára smári: Kristín Sigurg'eirsdóttir íris Vilbergsdóttir 5 ára lilja/smári: Guðján Sigmundsson María Haraldsdóttir Sigurjóna Alexandersdóttir - Allt Ægisbúar - Til sölu á skrifstofu B.I.S. Skátabókin Skátasöngbókin kr. 3.000. 500. 18

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.