Foringinn - 01.02.1975, Síða 18

Foringinn - 01.02.1975, Síða 18
I. Félagsforingja skipti hafa oröið hjá Vogabúum. Nýskip- aöur fel.for. er Sigurjón Ásgeirsson Ægisgötu 37 Vog- um. AÖrir í stjórn eru: Aðst.fál.for.:Guöbjörg Sveinsd. " " " ðmar jónsson Ritari:E yjólfur M.Guömundsson (fyrrv.fól.for.) Gjaldkeri:Magnea I. Símonard. Hefur hinn nýi fél.for. hlotiö skipan skátahöföingja. IX. Ákveðið er aö bjóða upp á ferð fyrir stúlkur til Svíþjóðar næsta sumar á sama tíma og Nordjamb ferðin veröur. (Sjá annars staöar í bláðinu). III. í athugun er hvernig hátta eigi sumarstarfi á Ölfljóts- vatni næsta sumar. Nefnd er aö fara af staö og vinna aö hugmyndum aö starfi. IV. B.l.S. hefur mælt með því aö Færeyingar fái inntöku sem fullgildir aöilar aö World Bureau, en þeir eru aðilar að danska bandalaginu í dag. V. Arnbjörn Kristinsson gaf ekki kost á sár áfram sem fulltrúi B.Í.S. í Æskulýðs- ráöi ríkisins. Á kjörfundi ráösins mætti Arnfinnur Jónsson og var hann kjörinn í stjórn Æskulýðsráðsins til 2ja ára. VI. Umþ.b. 70 skátar frá Uröar- köttum tóku þátt í jólafund- um skátanna í Keflavíkurflug- velli rétt fyrir s.l. jól. VII. Ragnheiöur Jónasd. fyrirl. alþj.samst.kv.skáta tók þátt í "Sekretærhenferanse" og "Samarbeidskommité" fundi í Oslo 11.- 16.jan.'75. 18 VIII. Arnfinnur Jónsson og Bergur Jónsson voru fulltrúar B.I.S. á fundi Landverndar í nóv.74. IX. 1 des. var sent út bráf meö óskum um aö skátafélög tækju aö sár gerö ráöstefnupúða fyrir alheimsráöstefnu skáta í Kaupmannahöfn í sumar. Þegar hefur verið tilkynnt um nokkrar sveitir sem ætla aö taka þátt í þessu. Fél.for. hafa allar nánari upplýsingar. 29/1'75 Gutti. HEIÐURSMERKI: Veitt 19. des. á jólafundi Ægisbúa. Þórshamar: Áslaug Guölaugsdóttir Aöalsteinn Júlíusson 15 ára lilja/smári: Arndís Jónsdóttir Valdemar Jörgensson 10 ára smári: Kristín Sigurgeirsdóttir íris Vilbergsdóttir 5 ára lilja/smári: Guöjón Sigmundsson María Haraldsdóttir Sigurjóna Alexandersdóttir - Allt Ægisbúar - Til sölu á skrifstofu B.I.S.: Skátabókin kr. 3.000.- Skátasöngbókin ■" 500.-

x

Foringinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.