Foringinn - 01.02.1975, Blaðsíða 19

Foringinn - 01.02.1975, Blaðsíða 19
Ylfinga-og ljósálfa- vinnubækur " 150 Sérprófabókin " 100 Ds.for.handbók " 100 Nýl.flokkurinn 60 Ljósálfastarf " 100 Skátaorðasafn " 100 Viö varöeldinn " 100 Nýju prófverkefnin (fjölrituö) " 15 Nýl.prófið (gamla) " 60 I.fl.prófið " 60 Mán.skýrslueyðublöð fyrir flokka Mán.skýrslueyðublöð fyrir sveitir Spjaldskráreyðublöð Alþj.merki ljósálfa (næla) Alþj.merki kvenskáta (næla) Alþj.merki dr.skáta (ofið) Albj.merki dr.sk. - bindishnappur Alþj.merki dr.sk. - ferðasett(hulstur um vegabréf/merkimiðar) Alþj.merki dr.sk. - bíiskjöldur Landsmótsskeið '74 Landsmótsmerki (prjónn) '74 kr. 15 0.- 15 0.- 65,- 75.- 250.- 5 0 0.- 650.- 250.- Að auki eldri skátasögur, skeyti. mótsmerki gömul, frímerki o.fl. ERINDREKI: ©S) Bandalag ísl. skata óskar að ráða erindreka frá 1. september n.k. Gott starf - góð laun. Umsóknir sendist skrifst.B.1.S. fyrir 1. apríl '75. B: Þekkirðu strák frá Grindavík með staurfót, eem heitir Bjössi? (Hugsar sip um). Mannstu hvað hinn fóturinn heitir? A: Veiztu, að ég þekki strák frá Keflavík, sem hefur séð lang- lang-lang-lang-lanf-langömmu sína. B: (Trúir ekki). Af hverju var strákurinn að ljúga? A: Hann var ekkert að ljúga. Hann stamaði bara.' 19

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.