Foringinn - 01.02.1975, Page 22

Foringinn - 01.02.1975, Page 22
EFNI I TÆKI Töluverð eftirspurn hefur verið eftir efni í kristalviðtæki og tóngjafa, nóg til þess að við höfum orðið uppiskroppa með einstaka hluti. Nd eigum við hinsvegar dálítinn lager og bjóðum meðan birgðir endast: 1• Efni I tóngjafa. TÓngjafann má nota til margvíslegra hluta svo sem: morse-æfingatæki, morse- og talsíma (tvö eða fleiri tæki), hljóðfæri og prófunartæki. Verð kr. 150.- 2. Bæklingur um tóngjafa. Ytarlegur 22ja bls. bæklingur, sem útskýrir samsetningu, verkun og margvísleg not tón- gjafans. Ekki er nauðsynlegt að kaupa bækling með hverjum tóngjafa, nokkrir skátar geta slegið sár’saman. Verð kr. 150.- 3. Efni í kristalviðtæki. Kristalviðtækið þarf"gott útiloftnet og jafðsamband, en notar þess í stað engar rafhlöður e.þ.h. Á það nást sterkar stöðvar, einkum útvarp á lanpbylgju og miðbylgju svo og nálægar strandstöðvar. Skátar á Isafirði heyra í Reykjavíkur útvarpinu og á Landsmótinu 1974 heyrðust af og til erlendar stöðvar. Verð kr. 700.- 4. Bæklingur um kristalviðtæki■ 'ftarlegur 16 bls. bæklingur um samsetningu, verkun og notkun. Verð kr. 150.- 5. Mapnari við kristaltæki. Mapnari með 1 nóra (transist- or), sem bætir næmleikann töluvert. Á Reykjavíkursvæð- inu næst útvarpið loftnets- laust ef honum er bætt við. Venjulega á 1,5 til 9 volta rafhlöðum. Verð kr. 300.- NfTT - MORSENÁMSKEIÐ Á SEGULBANDI Ei'nkum ætlað þeim, sem vilja læra morse til undirbúnings fyr- ir radióamatörpróf. Fæst á 1 klst. mono kassettu (hægt að spila I stereo tækjum). 1 einstökum tilfellum getum við sett það á venjulegt segulband, en það myndi kosta aðeins meira. Þá þarf aö tilgreina bandhrað- ann. Verð kr. 1.000.- Við sendum allt ofanskráð i póstkröfu og bætist þá burðar- gjald og póstkröfugjald við. REFAVEIÐAR O.FL. Loks minnum við sveitar- og félagsforingja á, að við getum haldiö refaveiðar op kynningar- fundi með skátasveitum og - fél- ögum. Radióskátun B.Í.S. Pósthólf 831 Reykjavík Sími: 23190 á þriðjudagskvöldum kl. 21 - 22.

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.