Foringinn - 01.04.1975, Qupperneq 8

Foringinn - 01.04.1975, Qupperneq 8
SKÁTASTARF KEfiAL JAÐARHÓPA (sérhópar) Á seinni hluta Evrápuráöstefn- unnar var þátttakendura !?efinn kostur á aö taka þátt í umræöu- hópum er fjölluðu um einstök mál- efni. Einn hópurinn fjallaöi um jaðarhdpa og hvernig koma mætti á skátastarfi á meöal þeirra. Til undirbúnings þessum umræöum var okkur fengið í hendur tvö fjöl- rituð blöð er bæði kynntu efniö og flokkuöu þaö niður. Á blöðun- um voru eftirtaldir hópar nefnd- ir: I. Innflytjendur streyma að til ákveöins lands, hópa sig saman eftir þjóöerni op mynda litil samfe'lög í nýja landinu. II. Erlendir verkamenn er aöeins dveljast tímabundið í við- komandi landi. III. Landsvæöi er hefur viö fél- agslega örðugleika að stríða. T.d. miöjur stórborganna og dreifbýli. IV. Fatlað fólk, hvort sem þaö er líkamlega, andlega eða fálagslega fatlaö. V. Ymsar dvalarstofnanir, t.d. ýmsir sérskólar og spítalar. AÖalástáðan fyrir því aö ekki hefur tekist sem skildi aö ná til þessara hópa er auövitaö sú staöreynd aö skátastarfið bygg- ist á þátttöku drengja og stúlkna er ekki tilheyra þessum jaöar- hópum. Þaö er að sepja, prógramm- ið er uppbyggt af meöalhópnum og þeir er standa utan viö eru ekki þátttakendur. En þrátt fyrir þetta eru þaö oft þeir er fyrir utan standa er mesta þörf hafa fyrir einhvers konar skátastarf. 8 - "Einhvers konar skátastarf" þaö er einmitt lóöið, því ef koma á upp skátastarfi meðal jaðarhópa þarf aö aölaga starfið aö þeirra aöstæðum, en ekki þvinga fram tilbúið kerfi er ekki passar. Og þegar slíkt er gert þarf aö hafa 1 huga raunverulepan til- gang skátunar en láta ekki um- búðirnar standa sér fyrir þrifum. Um þetta var svo rætt fram op aftur í umræðuhópnum. Þarna voru samankomnir fulltrúar frá Englandi, ísrael, Noregi, Svíþjóð Finnlandi, Hollandi, Þyzkalandi, Liechtenstein, Orikklandi op svo íslandi. Umræöurnar urðu fljótlega þó nokkuö líflegar og allur tíminn fór £ aö bera saman bækur sínar um mismunandi vandamál og aögerö- ir. - í Svíþjóö eru það innflytj- endurnir er valda mestum áhyggj- um og hvað finnsku innflytjend- urna til Svíþjóöar viðkemur hafa Finnar op Svíar samstarf. Finnar etja við sama vandann op viö hér á eyjunni okkar, þ.e.a.s. strjál- býliÖ op erfiðleika viö að koma á fót skátastarfi í litlum pláss- um. Fulltrúinn frá Grikklandi tók kröftuglega undir þennan vanda, sem lýsir sér aðallega í foringjavandamáli þar sem ungl- ingarnir þurfa að leita út fyrir heimabyggðina til aö afla sér framhaldsmenntunar eöa atvinnu. Einna mestum tíma var eytt í að ræöa vandamál innflytjendanna í iönrikjum Evrópu. Þar höfðu aöallepa oröið fulltrúar Hollands Þýzkalands, Enplands op ísrael. Var komist aö þeirri niðurstöðu að bezta ráöiö til aö koma á skátastarfi væri að örva einstakl inga úr hópnum til aö annast slíkt. Á þennan hátt kæmi starf- iö innan frá, og bæri meiri árang ur en utanaökomandi þrýstingur. Fulltrúi Þýzkalands taldi aö

x

Foringinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.