Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 10

Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 10
Utanlandsferðir. Dannörk I sumar raun stór hópur drengja fara til Koregs og taka þátt i Jaraboree. Þetta nót er ekki opið stúlkum, þess vegna hafa félög spurt hvort ekki sé hægt að efna til hópferðar fyrir stúlk- ur núna i sumar. Til greina koma ferðir til Skotlands,Sviþjóðar og jafnvel Danmerkur. Skotland. Skátastúlkur í LANARKSHIRE, SKOTLAHDI, hafa boðiö h6p af skátastúlkum frá Islandi að koma til Skotlands núna í sumar. Eflaust muna einhverjir eftir Elizabeth Paterson, hún vann á Landsmótinu og var siðan foringi i K.S.U. Elizabeth hefur sent þetta boð. Farið yrði frá Islandi 2/f. júní og dvalið nokkra daga á heimilum. 23. juní til 5- julí er haldið nðt á þessu svæði og mundu islensku stúlkurnar taka þátt i því nokkra daga. Þá yrði farið í ferðalag um Skotland og dvalið á farfuglaheimilum. iiótsgjaldið er um S£ og gisting á farfuglaheirailum um 12£. Um anna kostnað og verð á feröum er ekkert hægt aö segja um sem stendur. Þessi ferð er opin stúlkum á aldrinum 15 - 18 ára. Þær sem hafa áhuga hafi samband við skrifstofu B.I.S. Svíþjóð. I tengslum við ferð á Jamboree er fyrirhuguð ferð til Svíþjóðar fyrir stúlkur ef áhugi er fyrir hendi. M6t þetta er haldið á Suður Skáni, St. Olof dagana. 28. jöli til 6. ágúst. Eftir mót er einnar viku gestaheira- sókn, dvöl á heimilum. M6ts- gjald er 190 S.kr. Aldurstak- mark er ltf-16 ára. Ef til vill yrði hægt að skipuleggja skoðun- arferö um Sviþj6ð. Kugsanlega verður farin ferð á m6t til Danmerkur i surnar fyrir stúlkur 13-1^ ára. flánari upplýs- ingar koma ekki fyrr en i byrjun mai. Holland. Stúdentamót. V/itan '75 er fyrir ungt fólk 13 ára og eldra, sem hefur áhuga á skátastarfi. M6tið er fyrir einstaka þátttakendur en ekki hópa. M6tiö verður haldið dagana 28.JÚ1Í til S.ágúst í BAARK, eklíi langt frá Arasterdam. Fjöldi þátttakenda er 100. Ef einhverjir verða á ferð í Hollandi og hafa áhuga, þá geta þeir snúið cér til skrifstofu 3.I.S. Fararstj6rar. Þaö er ekki r.6g að auglýsa ferð- ir ef fararstjöra vantar. Þeir sem hafa áhuga á að ferðast 6dýrt en samtírais að hugsa um h6p af stúlkura; vinsamlegast hafið sanband við skrifstofu B.I.S. Ef einhver skátahj'ón hafa áhuga, eða skátastúlkur, þá er þetta kjörið tæivifæ.L-i að ferðast erlendis. AnorÍ!"a.. 10 I sumar, um miðjan júlí nunu tvær stúlkur koraa til Islands. Ef einhverjar stúlkur hafa áhuga á að eignast araeriska vinkonu og gcta boöiö þein vikudvöl á heirailum sínun, þá eru þær beðn- ar aö hafa sanband viö skrifstofu B.I.S. Ef einhver félög hafa áhuga að sjá ura stúlkurnar, þá kemur það til greina líka. frh. á bls. 13

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.