Foringinn - 01.04.1975, Síða 12

Foringinn - 01.04.1975, Síða 12
Kæri foringit Hvernig væri að taka nokkra fundi í að kynna löndin í heim- inumC '!ér kemur hugmynd um hvernig hægt er að koma þessu í fram- kvæmd og hér styðjumst við viö "Grænland". Segja frá lífi fólksins og þá sérstaklega krakkanna og reyna að komast aö hver sé helsti munur á skólagöngu og leikjum þeirra og okkar, hvern-. ig þau klæöast og öðru jvi um liku. Gaman væri ef þú gætir sýnt myndir um leið. Farðu svo i leiki og kallaðu J>á grænlensk- um nöfnum, syngið grænlenska söngva eins og t.d. atti katti nóa og akki takki umba, dansa grænlenska dansa og kenna krökk- unum að heilsast og kveðjast á grænlenska vísu. Sýnið jjeim svo alls-konar muni frá viðkomandi landi. Reynið aö komast aö þvi hvern- ig skátastarfi i viökomandi landi er háttað og þá sérstaklega ljós- álfa og ylfingastarf. Takið dýralif landsins t:i.l meöferöar og látið krakkana likja eftir dýrunum og láta hóp- ana leika um samskipti þeirra og mannanna. Þær sveitir sem geta komist i sædýrasafnið eða nátt- úrugripasöfn, gætu.svo skroppiö þangað með páð fyrir augum að skoða sérstaklega isbirni og seli. Og reyndu á allan hátt að hafa þetta sem liflegast.

x

Foringinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.