Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 13

Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 13
HRAUNBUAR,EIGA 50 ÁRA AFMÆLI I AR. 0G í TILEFNI AFMÆLISINS VERDUR HALDID VORMÓT HRAUNBUA I KRISUVIK DAGANA 13 - 16 JÚNI. OFSALEGT M 6 T . Allar upplýsingar sem þú þarft aö fá, getur þú fengiö hjá sendi- ráði viðkomandi lands, (i þessu tilviki danska sendiráðinu;, ferðaskrifstofum, Flugleiðum og upplýsingar um skátastarf í landinu ættir þú aö geta fengið á skrifstofu BlS. TIL SÖLU HJÁ B.Í.S. SKÁTABÓKIN er handhægt heimildarrit um skátafé- lagsskapinn og ómissandi bók fyrir skáta, foreldra, félög, heimili, skóla og bókasöfn. KR, 3000 SKÁTASÖNGBÓKIN KR. 500 GONGUSONGVAR ALWOBAfERKI KVENSKATA DRENGJASKATA LJOSALFA O.FL. O.FL. O.FL. BANDALAG l'SLENSKRA SKÁTA Blönduhlið 35 - Sími 23190 f—^ Pósthólf 831 - Reykjavík ALklODASKATUNÍ frh. af bis. 10. Ef þfi ert á ferðalagi erlendis í sumar og hefur áhuga á að komast á skátarnót, þá ^etur skrifstofa B.I.S. gefiö þér upplýsingar ua mót í nokkrum löndum t.d. Englandi eöa á ílorðurlöndunum. Ragnheiður Jósúadóttir. 13

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.