Foringinn - 01.04.1975, Page 18

Foringinn - 01.04.1975, Page 18
NORRÆNT NÁMSKEIÐ UM'. SKÁTASTARF MEÐ ÞROSKAHEFTllM Staður: Hadeland Turisthotell, 70 km. norður af Oslo. Timi : 23,- 27. jCmi 1975- Þátttakendur: Skátaforingjar frá öllum Norðurlöndum, sem hafa áhuga fyrir starfi með þroskaheft- um. Þátttakendafjöldi: 50 ( 4 frá Islandi ). Þátttökugjald: N.kr. 300.- uppihald innifalið + ferðakostn- aður f rá við komandi landi. Nordisk Ungdomsfond hefur veitt styrk i þetta námskeið, þannig aö þátttaka Islendinga verður þeim algjörlega aö kostnaðarlausu. Skipuleggjandi: Norske speideres felles- rád. Efni: Þeir þroskaheftu og skáta- starfið. Námskeiöiö mun fjalla um nauð- syn þess, að þroskaheftir geti tekið þátt i skátastarfi. Viö munum reyna að varpa ljósi á stöðu þroskaheftra i þjóðfélag- inu og i skátastarfinu. Hvaöa vandamál koma upp i þessu starfi og hvernig þarf að aðlaga eöa breyta venjulegu skátastarfi til samræmis viö þarfir þroskaheftra. A dagskránni veröur m.a.: - hvað er aö vera þroskaheftur? 18 - þjónusta við þroskahefta og þær meginreglur, sem þar eru lagðar til grundvallar - hvtrt er hlutverk æskulýösfél- aga gagnvart þroskaheftum? - þróun málefnc þroskaheftra og ' áhrif þess á skátastarfið - félagsleg aðlögun - á hvern hátt má skipuleggja skátastarf fyrir þroskahefta - hegðunarvandamál - afstaða foreldranna til fri- stundastarfa - stofnanir og viöhorf skáta- foringja til þeirra. Þessi þáttur skátastarfs hefur þvi miöur veriö verulega vanrækt- ur hér á landi. Nú gefst islensk- um skátum tækifæri til aö kynna sér starf meö þroskaheftum og innleiða það hjá sér. Þeir sem hafa áhuga ættu að hafa samband við Foringjaþjálf- unarráð sem fyrst. LEIDBEINENDANÁMSKEIÐ A Páskunum, þ. 26-30 marz 1975, er áætlað að halda að Olfljóts- vatni námskeiö fyrir leiðbein- endur á sveitarforingjanámskeið- um og öðrum námskeiöum (National Training Course, N.T. C.).Þessi námskeið eru haldin eftir þörfum hvers lands og af viökomandi landi.

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.