Foringinn - 01.04.1975, Qupperneq 23

Foringinn - 01.04.1975, Qupperneq 23
Gangur spilsins Fyrsta umferð Fyrsti ársfjóröungurinn sem "spilað" er um eru mánuðurnir okt.- des. Undirstaða fyrstu umferðar eru þær upplýsingar sem koma fram hér að framan. Á grund- velli þeirra, auk dálítils imynd- unarafls, á hópurinn nú að skipu- leggja starf félagsstjórnar fyrir fyrsta fjórðunginn sam- kvæmt töflunni sem fylgir. Þá 60 tíma sem þið hafið til ráð- stöfunar skuluð þið nýta eins vel og hægt er að ykkar mati, ji.e.a.s. bannig að starfið verði sem best 1 félaginu. Eftir noldcurra mínútna umhugsunarfrest skuluö þið siðan afhenda töfluna, en eftir^henni reiknar stjórn- andinn siðan út afleiðingar gerða ykkar. Hestu umferðir Þegar búið er að reikna út af- leiðingarnar fáið þið niðurstöð- urnar til baka. Ot frá þeim skipuleggið þið siðan næsta fjórðung á eins töflu og afhend- iö hana. GÖÐA SKEMMTUN: Nr. St&rfaemi Krefat venju- lega tima Tinnu. Timar alla. 1 Félagsfundur (fá fram hugayndir og hTatnlngu fyrir félagsatJórn) 12 2 Félagaráðafundur (foringjaráð) 4-6 PER FUND 3. Kynnlngarherferð i þri markmiði að atofna nýja aveit. 15 4. Flokkaforingjanámakeið i tvö kvöld og eina helgi. 30 5. >Jálfunarhelgi fyrir deildar og félagaforingja 40 6. Auglýaingaatarfaaemi, fréttablað 6 7. Vinna að hugmyndabmklingl fyrir aveltarforingja 20 8. Vinna að hugmyndabmklingi fyrir aveit- arforingja ylfinga og ljóaálfa 20 9. Starfrmkja hugmyndaaafnAorn fyrlr foringja félagaina. 20 10. Búa til iþróttavöll fyrir akáta félagslna. 100 11. Aðstoða sveit, þar oem atarfið gengur ekki vel. 6 12. FA þátttakendur á undirbúnlnga- námskeið fyrir sveitarforingja (hámark 5 á fjórðung) 1 fyrir hTern 13. Fá þátttakendur á oveitarforingja- námakeið (hámark 5 á fjórðung) 1 fyrir hTern 14. Fá þátttakendur á Qilwellnámakeið (hámark 6 á ári) 2 fyrir hTern 15. Undlrbúa dróttekátafitilegu 20 Arangur einstakra hópa var mjög fróðlegur, en segja má að eftir- farandi áíyktanir hafi mátt draga af spilinu: - Hlutverk félagsstjórna virðist nokkuð óljóst i hugum margra, t.d. ætluðu sumar "félagsstjorn- ir" verulegan tima í framkvæmd útgáfustarfssemi, gerð iþrótta- vallar o.fl. sem er timafrekt en ekki alltaf árangursrikasta leiðin að markmiöinu. - Félagstj. hættir til að gleyma að nota þá möguleika, sem fyrir hendi eru frá B.I.S.; t.d. varðandi námskeiðahald o.fl. Alla vega væri rétt af félags- stjórnum að pressa heldm- á B.I.S. en að eyöa dýrmætum tima i verkefnið. - Verkaskiptingu innan félaga er ábótavant þ.e. fél.stjórn lætur minni einingar eins og sveitir og deildir ekki bera nægjanlega ábyrgð. - For.þj. er tæplega nógu hátt slcrifuð og sama er að segja um þýðingu þess að fél.stjórn beyti áhrifum sinum til þess að sv.for. og for. almennt fari á námskeið. Þá voru áberandi viðbrögð þegar i ljós kom hjá sumum hópum að eftir skipulaginu mætti búast við lélegra starfi og fækkun skáta, að þá var reynt að bjarga þvi sem bjargað varð án þess að reyna alveg nýja aðferð. Með timabundn- um lagfæringum, sem aðeins höfðu áhrif skamman tima. Spilið tók langan tima og ekki er víst að allir hafi haft af þvi gagn sem skyldi. Þó má geta þess að inn i upptaln- inguna á verkefnum stjórnar (þvi sem velja mátti um) vantar t.d. fjáröflun, en hún hefur oft þvi miður kaffært hið raunverulega skátastarf. Var það mál rætt siðar á fundinum. A A A HVADA VERKEFNI VELDIR M HELST? 23

x

Foringinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.