Foringinn - 01.04.1975, Qupperneq 24

Foringinn - 01.04.1975, Qupperneq 24
Ferdir erindreka-NORÐURLAND dagana 31-jan.- 14-feb. 1975. Jt : S.K.F.A. og Valkyr.jan Akureyri Aðaláhersla lögö á flokks- foringja og dróttskáta. Föstudagur 31-jan. Fundur meö æöri foringjum félaganna. Laugard. og sunnudagur 1. - 2. feb. Kl. 1300-1900 laugard. og 1000-2230 sunnudag, flokks- foringjanámskeiö meö þáttt. 30-37 fl.for. beggja félaga. Námskeiöiö var i Hvammi, aöstoð frá sv.for og ds. Laugardagskvöld heimsókn í Fálkafell, skála S.K.F.A. og þar var ds. kvöldvaka. Mánudagur 3-feb. K1. 1300-1500 dagskrá meö dróttsk.. Æfingar i "dramatik". Gisting og húsnæöi i urasjón Valkyrjunnar i þetta sinn. B : Skátafélag Dalvikur. Ahersla á fl.for.þjálfun, skipulags- og peningamál. Mánudagur 3-feb. Fundur, meö sv.for. og fél- agsforingja, Aöalsteini Oskarssyni. Rætt um peninga- mál félagsins, aðalfund og stjórnarmyndun. Föstudagur 7*feb. Aöalfundur Skátafél. Dalvikur. Samþykkt lög fyrir félagiö og kosin stjórn. Félagsforingi verður áfram Aðalsteinn Oskarsson, en honum til aöst- oðar veröa Lárus Gunnlaugsson gjaldk. og Ingibjörg Björnsd. ritari. Þá eiga sv.for. sæti i foringjaráöi með stjórninni, en ráöið hefur með daglegan rekstur félagsins að gera. C ■ Skátafélagið Útverðir Oiafsfirði. Aöaláhersla á aö koma kven- skátastarfi i gang og þjálfa flokksforingja. Miövikudagur 5-feb. Fundur með 12 ára stúlkum, sem nýbyrjaðar eru i starfi undir stjórn stúlku úr 3. bekk. Ætlunin er að þjálfa þessar stúlkur Jiannig að Jœr geti oröiö fl.for. strax næsta haust. Otiæfing var fyrir flokks- foringja stráka, en um kvöld- ið var kvöldvaka fyrir alla skáta i félaginu. FLOKKSFORINGJANAMSKEIÐ GRUND SVARFAÐARDAL. 8.-9.feb. 1975 Þátttakendur voru: Hrisey:10, Dalvik:15 og Olafsfjöröur:22. Þar á meðal voru allar nýju stúlkurnar frá Olafsfiröi og Jieirra flokksforingjar. Einnig nýbyrjaöir skátar frá Hrisey. Aðstoðarfólk var frá Dalvik, sv.for.og fl.for. Námskeiðiö stóö frá kl.1330 á laugardag - kl.1700 sunnud. D: Skátafélagið Vikingur Húsavik. Aöaláhersla á aö drifa starf- iö i fullan gang og koma af staö stúlknastarfi. Þriðjudagur ll.f'eb. Fundur meö starfandi strákum, 20 aö tölu. Miðvikudagur 12.fe b. Fundur með öllum nýliðum o.fl. sem vildu komast í félagið. Skipt i flokka og sveitir og skipaðir sv.foringjar og fl. for. 24

x

Foringinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.