Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 26

Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 26
Tækjaverkefni I aíðasta foringja raisrituðust verð á einstökum tækjum. Þau breytast þannig, að veröá tón- gjafa og kristalviðtæki verður kr. 800.- hvort um sig. önnur verö eru óbreytt, þ.e. bækling- ar um tóngjafann og kristalvið- tækiö kosta kr. 150.- hver og efni í magnarann f. kristalvið- tækið er á kr. 300.- Nuna eru til fáein kristalvið- tæki og aagnarar á lager en tóngjafinn er ekki til eins og er. Ahugasauir skyldu þó panta sea fyrst, þannig að efnispöntun verði nægilega stór. Refaveiðar Refaveiðar fyrir skáta á Reykja- víkursvæðinu verða hald.nar sunnu- dagana 23. marz, 6. april og 20. apríl n.k. Þátttakendur geta orðið skátaflokkar og skátasveit- ir. Væntanlegir þáttakendur til- kynni þátttöku á skrifstofu B.I.S. sími 23190 eða til Radlóskáta, sími 23190 i síðasta lagi þriðju- dagskvöld fyrir veiðar. Radíó- skátar eru til viðtals á þriðju- dagskvöldum í vetur. Refaveiðar fara þannig fram, að þátttakendur mæta á skrifstofu B.I.S., Blönduhlið 35 kl. 9-3o á sunnudagsmorgni. Þeir þurfa að hafa meðferðist áttavita, blýant og kort af Reykjavik og kr. 100 i þátttökugjald á hóp. Eftir stutta kennslu í meðferð refa- viötækjanna sendir refurinn út merki, sem þátttakendur miða út, og þeysa siðan af stað. Refurinn getur verið staðsettur i húsi, bil, eða jafnvel verið fótgang- andi. Ilann getur veriö staðsettur nálægt skrifstofunni eða viðs- fjarri, jafnvel uppi i Breiðholti eöa úti á Granda. Reglur um refa- veiðar hafa verið gefnar fit og fást hj'á Radióskátum. Athugið að aðeins eru til 9 refaviðtæki, og þeir, sem skrá sig fyrst, hreppa hnossið. KtLIÐAPROF RADIOAHATÖRA. Gefinn hefur verið ut bækling- ur ura nýliðapróf radióamatöra. Hann er 25 siður og útskýrir grundvallarhustök radiófræöinn- ar. Aftast í honum er dæmi um nýliðaprðf, svo allir geti sannfært sig um að það er afar auðvelt. Bæklingurinn fæst hjá Radíóskátum og lcostar kr. 300-.-. Skátaaótið i loftinu. Helgina 13.- 19. október n.k. verður næsta skátanótið i loftinu haldið. Eins og kunnugt er taka skátar um allan heim þátt í þvi, og nota fjarskiftatæki til að hafa samband sin á milli. Skáta- sveitir og dróttskátasveitir eru hvattar til að taka þátt i aótinu, sen bæði er skemmtilegt og lærdóms- rikt. Væntanlegir þátttakendur skyldu þó athuga, að eklci er hægt að setjast óundirbúinn við fjar- skiptatækin. Ef mótið á að heppn- ast vel þarf nokkurn undirbuning, rétt eins og fyrir hvert annað skátanót. Bæklingur um skátaaótið í loftinu fæst hjá Radíóskátum.- 26

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.