Foringinn - 01.04.1975, Page 26

Foringinn - 01.04.1975, Page 26
Tækjaverkefni I síðasta foringja raisrituöust verö á einstökum tækjum. Þau breytast þannig, aö veröá tón- gjafa og kristalviöteki verður kr. 800.- hvort ura sig. önnur verö eru óbreytt, þ.e. bækling- ar um tóngjafann og kristalvið- tækiö kosta kr. 150.- hver og efni í magnarann f. kristalvið- tækið er á kr. 300.- Núna eru til fáein kristalviö- tæki og magnarar á lager en tór.gjafinn er ekki til eins og er. Ahugasaoir skyldu þó panta sea fyrst, þannig að efnispöntun veröi nægilega stór. Nefaveiöar Refaveiðar fj'rir skáta á Reykja- víkursvæöinu verða haldnar sunnu- dagana 23. marz, 6. apríl og 20. april n.k. Þátttakendur geta orðið skátaflokkar og skátasveit- ir. Væntanlegir Játtakendur til- kynni þátttöku á skrifstofu B.Í.S sími 23190 eða til Radlóskáta, síai 23190 í siðasta lagi þriðju- dagskvöld fyrir veiðar. Radíó- skátar eru til viðtals á þriðju- dagskvöldum í vetur. Refaveiðar fara þannig fram, að þátttakendur mæta á skrifstofu B.I.S., Blönduhlið 35 kl. 9-3o á sunnudagsmorgni. Þeir þurfa að hafa meðferðist áttavita, blýant og kort af Reykjavik og kr. 100 i þátttökugjald á hóp. Eftir stutta kennslu i meðferð refa- viötækjanna sendir refurinn út merki, sem þátttakendur miða út, og þeysa siðan af stað. Refurinn getur verið staðsettur i húsi, bil, eða jafnvel verið fótgang- andi. Hann getur veriö staðsettur nálægt skrifstofunni eða viðs- fjarri, jafnvel uppi i Breiðholti eöa úti á Granda. Reglur um refa- veiðar hafa verið gefnar út og fást hjá Radióskátum. Athugið að aðeins eru til 9 refaviðtæki, og þeir, sem skrá sig fyrst, hreppa hnossið. KTLIÐAPROF RADIOAMATÖRA. Gefinn hefur verið út bækling- ur um nýliðapróf radíóaaatöra. Hann er 25 siður og útskýrir grundvallarhugtök radíó fræðinn- ar. Aftast í honura er dærai um nýliðapróf, svo allir geti sannfært sig um að það er afar auðvelt. Bæklingurinn fæst hjá Radíóskátun og kostar kr. 300'.- Skátaaótið í loftinu. Helgina 18.- 19. október n.k. verður næsta skátanótiö i loftinu haldið. Eins og kunnugt er taka skátar um allan heim þátt i því, og nota fjarskiftatæki til að hafa samband sin á milli. Skáta- sveitir og dróttskátasveitir eru hvattar til að taka þátt i mótinu, sem bæði er skemmtilegt og lærdóms- rikt. Væntanlegir þátttakendur skyldu þó athuga, að ekki er hægt að setjast óundirbúinn við fjar- skiptatækin. Ef mótið á að heppn- ast vel þarf nokkurn undirbúning, rétt eins og fyrir hvert annað skátanót. Bæklingur um skátaraótið i loftinu fæst hjá Radióskátua.- 26

x

Foringinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.