Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 29

Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 29
Góðir skátar. I síðasta blaöi birturr: við fyrri hluta flokksverkefna, som viö vonum að allir flokkar notfæri sér og vinni að. Og i þessu blaði birtist svo annað verkefni, sem viö vonurn aö allir hafi gamaa af. Fyrir að leysa þessi verkefni, veitir Skátaráð viðurkenningu. En til að hljóta viöurkenningu, þarf flokkurinn að byrja á þvi að senda okkur tilkynninguna sem fylgdi siðasta 'olaði. Auð- vitað mega allir flokkar taka þátt, en aðeins þeir sem tilkynna sig fá viðurkenninguna. I síðasta blaði minnt'vist við á "Hugmyndabanka" sem œtlunin er að ko<>ia á fót. En til að gera bankann góðann, vantar okkur hugrayndir frá "þér". Allt sem við kenur flokksstarfi og sveit- arstarfi er velkomið. Flokka- og sveitarforingjar fá svo sendar hugmyndirnar. Drífið ykkur nú aö senda okkur hugmyndir ykkar. Skátaráö hefur ýmislegt i deigl- unni og heyrið þið nánar af þvi von bráöar. I skátaráði sitja níi, Pétur V. Hansson, Tryggvi Marinós- son, Þorbjörg Ingvadóttir og Margrét P. ölafsdóttir. Heinilisfang Skátaráös er: Skátaráð B.I.S. c/o Pétur V. Hansson, Grenivellir 30 Akureyri. VlflBÖT. Vegna mistaka gleymdist að birta eitt verkefni sem átti að fylgja embættismanna verkefnunum. En það var gerð flokksmerkja sem þið getið borið á búningnun. Flokkur- inn rœður ger\ð merkisins og hver maður gerir sitt merki, en þar að auki þurfið þiö að gera eitt au';a nerki og ^enda okkur. FLOKKSVERKEFNI II, UTILIF. trtilifið er stór þáttur i starfi okkar og ættuð þið ekki að van- rækja hann. 0tilífið er fjöl- breytt, utilegur, gö'nguferðir, útileikir o.fl. Hér er tækifæri fyrir flokka að fara i gönguferð, þvi seinni hluti flokksverkefna sem skátaráð sendir frá sér er gönguferð. Flokliurinn á að sera.ja áætlun um S tima gönguferð. Aætlunin þarf að fjalla um allt sem þið stlið að gera i feröinni, svo sea; brottfararstað og -tíma, hvert skal halda, hvar skal stoppa, hvaða verkefni á að leysa á leið- inni, heimkomutiraa og -stað, og svo fraavegis. Siöan fer flokkur- inn i gönguferð eftir áætluninni. Þegar svo flokkurinn hefur lokiö þessu verkefni ásarat embættis- manna verkefnunum, fyllið þið eyðublaðið sem fylgir, i sararáði viö sv.for. og sendiö okkur ásamt eftirfarandi: l.Mynd af flokknura, þar sem m.a. sést fl.fáni, merki embættisrn., opin ritarabók og gjaldkera- bók. 2.Eintak af flokksmerkinu. J.Aætlunin um gönguferðina ásamt myndskreyttri ferðasögu. (verður endursend). Verkefnunum þarf að vera lokið og eyðublaðið sent Skátaráði fyrir 1. maí. Skátaflokknurn skal bent á, að til að geta fengið viðurkenningu Skátaráðs fyrir verkefnin þarf flokkurinn að senda inn þátttöku- tilkynninguna sem fylgdi síðasta blaði fyrir 1. apríl. 27

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.