Foringinn - 01.04.1975, Qupperneq 29

Foringinn - 01.04.1975, Qupperneq 29
SKÁTARÁÐ Góðir skátar. I síðasta blaði birtun; við fyrri hluta flokksverkefna, sem viö vonum að allir flokkar notfæri sér og vinni að. Og í þessu blaði birtist svo annað verkefni, sem við vonum að allir hafi gaman af. Fyrir að leysa bessi verkefni, veitir Skátaráð viðurkenningu. En til að hljóta viðurkenningu, þarf flokkurinn að byrja á því að senda okkur tilkynnir.guna sem fylgdi síðasta blaöi. Auð- vitað mega allir flokkar taha Jiátt, en aðeins þeir sera tilkynna sig fá viðurkenninguna. I síðasta blaði minnt'i’ist við á "Hugrayndabanka" sem ætlunin er að koua á fót. En til að gera bankann góðann, vantar okkur hugmyndir frá "]?ér". Allt sem við kemur flokksstarfi og sveit- arstarfi er velkomið. Flokka- og sveitarforingjar fá svo sendar hugmyndirnar. Drífið ykkur nú að senda okkur hugrayndir ykkar. Skátaráð hefur ýmislegt i deigl- unni og heyrið þið nánar af því von bráöar. I skátaráði sitja nú, Pétur V. Hansson, Tryggvi Marinós- son, Þorbjörg Ingvadóttir og Kargrét P. ölafsdóttir. Heinilisfang Skátaráðs er: Skátaráð 3.I.S. c/o Pétur V. Hansson, Grenivellir 30 Akureyri. VIfiBÖT. Vegna mistaka gleymdist að birta eitt verkefni sem átti aö fylgja embættisraanna verkefnunum. En það var gerð flokksmerkja sem þið getið borið á búningn i’i. Flokkur- inn ræður gerð merkisins og hver maður gerir sitt merki, en þar að auki þurfið þið að gera eitt auka raerki og .enda okkur. FLOKKSVERKEFNI II. ÚTILÍF. Dtilifið er stór þáttur i starfi okkar og ættuð þið ekki að van- rækja hann. tttilífið er fjöl- breytt, útilegur, gönguferðir, útileikir o.fl. Hér er tælcifæri fyrir flokka að fara i gönguferð, þvi seinni hluti floldcsverkefna sem skátaráð sendir frá sér er gönguferð. Flok'.iurinn á að semja áætlun um 8 tima gönguferð. Aætlunin þarf að fjalla ura allt sem þið ætlið að gera i feröinni, svo sem; brottfararstað og -tíma, hvert skal halda, hvar skal stoppa, hvaða verkefni á að leysa á leiö- inni, heirakorautiraa og -stað, og svo fraravegis. Siðan fer flokkur- inn i gönguferð eftir áætluninni. Þegar svo flokkurinn hefur lokið þessu verkefni ásamt embættis- manna verkefnunum, fyllið þið eyöublaðið sem fylgir, i sararáöi við sv.for. og sendið okkur ásamt eftirfarandi: l.Ilynd af flokknum, þar sem m.a. sést fl.fáni, merki embættism., opin ritarabók og gjaldkera- bók. 2. Eintak af flokksmerkinu. 3. Aætlunin um gönguferðina ásamt myndskreyttri ferðasögu. (verður endursend). Verkefnunum þarf að vera lokið og eyöublaðið sent Skátaráði fyrir 1. raaí. Skátaflokknum skal bent á, að til að geta fengið viöurkenningu Skátaráðs fyrir verkefnin þarf flokkurinn að senda inn þátttöku- tilkynninguna sem fylgdi slöasta blaði fyrir 1. apríl. 27

x

Foringinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.