Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 30

Foringinn - 01.04.1975, Blaðsíða 30
B.I.S. MERKI. I pöntun eru 20.000 stk. af B.I.S. merkjum á búninginn - frá Banda- rikjunum. Illa gengur aö fá gjaldeyri og einnig tefur þaö alla afgreiöslu aö bréf frá U.S.A. eru alltaf send í skipa- pósti. Kánar siöar. ÆGIR HÆTTIR. Ægir Ingólfsson hefur tilkynnt að hann láti af störfum hjá B.I.S. nú i vor. Er því ljóst að veruleg mannaskipti veröa hjá B.I.S. á sumrinu. Ægir hyggst vinna fulla vinnu n.k. sumar en snúa sér siðan eingöngu aö náminu í öldungadeildinni næsta haust. NEFHD UM SUMARSTARF A ULFLJOTSVATNI, I gangi er nefnd sem vinnur aö tillögum um sumarstarf Ulfljóts- vatni næsta sumar. tjefndina skipa: Helgi Eiriksson, Steinþór Ingvarsson, Astvaldur Stefánsson og Ingibjörg Þorvaldsdóttir. HEIDURSMERKI Veitt 22. feb.'75 á ÍTlfl jótsvatni 5 ára lilja: Sigurður Halldórsson Skjöldungum Bjarni Þröstur Lárusson " Exrikur Guðmundsson " SKATASKEYTIN Muniö að panta skeytaeyðublö'ðin timanlega. Til eru.ýmsar eldri geröir, en mest þó af "Bessastaða- glugganum". F0RINGJAHAND30KIN. Bókin er i prentun. Ljóst er að hún veröur 132 bls. og mjö'g vönduð. Utg. óákveðin. SKATASKEYTI I ^mun&ar rJapöiwjufsíérð Jnttj&yfitújghttii skAtaskevti 28 L-3í»rS«:*>*w • •w-e/ir***:': SleatAskg^ti c f(rmia^3r.kjlnn Jrrnj&igutttrjuut'

x

Foringinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Foringinn
https://timarit.is/publication/905

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.